UEFA með lista yfir fljótustu og hægustu leikmenn EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 14:31 Kylian Mbappe á fleygiferð í leik Frakka og Portúgala í átta liða úrslitunum. Getty/Eric Verhoeven Enginn hefur hlaupið hraðar á Evrópumótinu í fótbolta en franski framherjinn Kylian Mbappé. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er með lista á heimasíðu sinni yfir fljótustu leikmenn EM í ár. Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira