Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2024 14:32 Cristiano Ronaldo hefur leikið með portúgalska landsliðinu síðan 2003. getty/Emin Sansar Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira