Dýrmætu vasaúri og silfurfesti stolið af byggðasafni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 14:47 Úrið og festin eru miklir dýrgripir. Byggðasafn Skagfirðinga Vasaúri og úrfesti úr silfri var stolið af Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ á Langholti í Skagafirði. Úrið og úrfestin voru í eigu Björns Pálssonar á Miðsitju en hann fékk festina frá móður sinni í tvítugsafmælisgjöf árið 1926. Starfsfólk safnsins tók eftir því að gripinn vantaði í gærkvöldi. Festin er búin til úr smápeningum úr silfri, tölur hafa verið máðar af peningunum og í þá grafið: „Á afmælisdaginn - Frá mömmu.“ Úrið sjálft er af gerðinni OMEGA. Í færslu sem safnið birti á síðu sinni á Facebook segir að starfsfólk safnsins hafi af og til orðið vart við að munir hyrfi úr sýningu en að steininn hafi tekið úr með stuldi vasaúrsins. Það hafi verið í lokuðu sýningarborði og því hafi þurft einbeittan brotavilja til að stela því. „Stuldur safngripa er geysilegur missir, ekki aðeins fyrir safnið og menningarsögu svæðisins, heldur líka fyrir eigendur og gefendur, sem tengjast oft gripum miklum tilfinningaböndum,“ segir í færslunni. Tölurnar hafa verið máðar af peningunum í festinni og skilaboð grafin í þeirra stað.Byggðasafn Skagfirðinga Starfsfólk safnsins hvetur þann sem tók griðinn að sjá sóma sinn og skila úrinu og festinni aftur til safnsins. Þá biður það almenning um að hafa sambandi búi einhver yfir upplýsingum um hvar úrið og festin eru niðurkomin. „Þetta er svo persónulegur gripur. Þetta er handgert. Okkur finnst það alltaf ofboðslega sárt,“ segir Inga Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri skráningar og munavörslu á Byggasafni Skagafjarðar. Skagafjörður Söfn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Festin er búin til úr smápeningum úr silfri, tölur hafa verið máðar af peningunum og í þá grafið: „Á afmælisdaginn - Frá mömmu.“ Úrið sjálft er af gerðinni OMEGA. Í færslu sem safnið birti á síðu sinni á Facebook segir að starfsfólk safnsins hafi af og til orðið vart við að munir hyrfi úr sýningu en að steininn hafi tekið úr með stuldi vasaúrsins. Það hafi verið í lokuðu sýningarborði og því hafi þurft einbeittan brotavilja til að stela því. „Stuldur safngripa er geysilegur missir, ekki aðeins fyrir safnið og menningarsögu svæðisins, heldur líka fyrir eigendur og gefendur, sem tengjast oft gripum miklum tilfinningaböndum,“ segir í færslunni. Tölurnar hafa verið máðar af peningunum í festinni og skilaboð grafin í þeirra stað.Byggðasafn Skagfirðinga Starfsfólk safnsins hvetur þann sem tók griðinn að sjá sóma sinn og skila úrinu og festinni aftur til safnsins. Þá biður það almenning um að hafa sambandi búi einhver yfir upplýsingum um hvar úrið og festin eru niðurkomin. „Þetta er svo persónulegur gripur. Þetta er handgert. Okkur finnst það alltaf ofboðslega sárt,“ segir Inga Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri skráningar og munavörslu á Byggasafni Skagafjarðar.
Skagafjörður Söfn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira