Kári Garðarsson ráðinn framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 13:54 Kári Garðarsson tekur við sem framkvæmdastjóri Samtakanna 78 af Daníel E. Arnarsyni. Samtökin 78 hafa ráðið Kára Garðarsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Kári tekur við starfinu af Daníel E. Arnarsyni sem gegnt hefur stöðunni undanfarin sjö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökunum 78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks á Íslandi. Fram kemur að Kári sé menntaður íþróttafræðingur með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu. Hann fer til Samtakanna 78 eftir starf sem framkvæmdastjóri íþróttafélagsins Gróttu. Í tilkynningu segir að hann hafi leitt Gróttu í gegnum mikilvæga þróunartíma. Áður hafi hann starfað sem aðstoðarskólastjóri í Dalskóla í Reykjavík, þar sem hann öðlaðist verðmæta reynslu af stjórnunar- og menntamálum. „Við erum afskaplega spennt að fá Kára til liðs við okkur,“ segir Bjarndís Helga Tómasdóttir formaður Samtakanna ‘78. „Samtökin hafa vaxið gríðarlega síðustu ár og við erum þess fullviss að hann sé rétt manneskja til þess að fylgja þeim vexti eftir. Kári hefur mikið fram að færa í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á Íslandi,“ segir Bjarndís. Ráðning Kára Garðarssonar tók formlega gildi þann 1. júlí 2024. Hinsegin Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökunum 78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks á Íslandi. Fram kemur að Kári sé menntaður íþróttafræðingur með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu. Hann fer til Samtakanna 78 eftir starf sem framkvæmdastjóri íþróttafélagsins Gróttu. Í tilkynningu segir að hann hafi leitt Gróttu í gegnum mikilvæga þróunartíma. Áður hafi hann starfað sem aðstoðarskólastjóri í Dalskóla í Reykjavík, þar sem hann öðlaðist verðmæta reynslu af stjórnunar- og menntamálum. „Við erum afskaplega spennt að fá Kára til liðs við okkur,“ segir Bjarndís Helga Tómasdóttir formaður Samtakanna ‘78. „Samtökin hafa vaxið gríðarlega síðustu ár og við erum þess fullviss að hann sé rétt manneskja til þess að fylgja þeim vexti eftir. Kári hefur mikið fram að færa í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á Íslandi,“ segir Bjarndís. Ráðning Kára Garðarssonar tók formlega gildi þann 1. júlí 2024.
Hinsegin Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira