„Líklega besti leikur lífs míns“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 22:44 Diogo Costa var að sjálfsögðu kosinn besti maður leiksins. Hér er hann með verðlaun sín. EPA-EFE/ROBERT GHEMENT Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Costa varði allar þrjár vítaspyrnur Slóvena í vítakeppninni en Portúgal vann vítakeppnina 3-0 og mætir því Frakklandi í átta liða úrslitunum. „Þetta er stórbrotin tilfinning. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég þurfti að halda einbeitingu allan leikinn. Ég var að bíða eftir besta tækifærinu til að hjálpa mínu liði og ég einbeitti mér að því,“ sagði Diogo Costa. „Lið eins og okkar verður að vera tilbúið fyrir allar aðstæður og við erum það,“ sagði Costa en var hann búinn að skoða vítaspyrnur Slóvena? „Nei ég lét bara tilfinninguna ráða. Mér fannst ég þurfa að gera það og ég er ánægður að hafa gert það. Ég er mjög ánægður,“ sagði Costa. „Auðvitað vorum við búnir að skoða vítaskyttur þeirra en leikmenn breyta því oft hvernig þeir skjóta í vítaspyrnum. Ég er ánægður með að hafa getað hjálpað mínu liði,“ sagði Costa. „Þetta er líklega besti leikur lífs míns,“ sagði Costa. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. 1. júlí 2024 21:48 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Costa varði allar þrjár vítaspyrnur Slóvena í vítakeppninni en Portúgal vann vítakeppnina 3-0 og mætir því Frakklandi í átta liða úrslitunum. „Þetta er stórbrotin tilfinning. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég þurfti að halda einbeitingu allan leikinn. Ég var að bíða eftir besta tækifærinu til að hjálpa mínu liði og ég einbeitti mér að því,“ sagði Diogo Costa. „Lið eins og okkar verður að vera tilbúið fyrir allar aðstæður og við erum það,“ sagði Costa en var hann búinn að skoða vítaspyrnur Slóvena? „Nei ég lét bara tilfinninguna ráða. Mér fannst ég þurfa að gera það og ég er ánægður að hafa gert það. Ég er mjög ánægður,“ sagði Costa. „Auðvitað vorum við búnir að skoða vítaskyttur þeirra en leikmenn breyta því oft hvernig þeir skjóta í vítaspyrnum. Ég er ánægður með að hafa getað hjálpað mínu liði,“ sagði Costa. „Þetta er líklega besti leikur lífs míns,“ sagði Costa.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. 1. júlí 2024 21:48 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. 1. júlí 2024 21:48