Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 23:30 Jude Bellingham skaut Englendingum í framlengingu með hjólhestaspyrnu. Shaun Botterill/Getty Images England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira