Landsvirkjun með hundraðasta frisbígolfvöll landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júní 2024 21:05 Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo virðist sem frísbílgolfæði hafi runnið á landsmenn því nú var Landsvirkjun að opna hundraðasta völl landsins við Ljósafossstöð í Grímsnes og Grafningshreppi. Völlurinn er sagður vera sá allra flottasti í landinu. Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend
Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira