Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 19:31 Ungur stuðningsmenn Englands í síðasta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Getty/Gokhan Balci Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn