Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 09:31 Rúmenar fagna með stuðningsmönnum sínum eftir leikinn gegn Slóvökum. getty/Sebastian Frej Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli Evrópumótsins í gær. Það hentaði báðum liðum vel þar sem þau eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit. Iordanescu gaf ekkert fyrir vangaveltur og ásakanir um að Rúmenía og Slóvakía hafi sæst á jafntefli í leiknum í Frankfurt. „Mér fannst augljóst að bæði lið gáfu allt í þetta í áttatíu mínútur. Allir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn. Að tala fyrir leikinn og reyna að ata liðin, vinnu okkar og sæmd, auri er skammarlegt,“ sagði Ioardanescu eftir leikinn. „Þeir hefðu átt að bíða og sjá og dæma okkur síðan svo þetta var skammarlegt. Þeir köstuðu þessu rusli í átt að okkur, liðinu, stuðningsmönnunum og öllum. Við sýndum að við höfum karakter. Rúmenar berjast alltaf og ef við vorum að fara að tapa og fara heim hefðum við gert það með höfuðið hátt.“ Iordanescu viðurkenndi þó að síðustu tíu mínútur leiksins hefðu Rúmenar reynt að spila upp á jafntefli, enda hentaði það liðinu vel. Rúmenía vann E-riðilinn en öll liðin í honum enduðu með fjögur stig. Í sextán liða úrslitunum mæta Rúmenar Hollendingum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli Evrópumótsins í gær. Það hentaði báðum liðum vel þar sem þau eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit. Iordanescu gaf ekkert fyrir vangaveltur og ásakanir um að Rúmenía og Slóvakía hafi sæst á jafntefli í leiknum í Frankfurt. „Mér fannst augljóst að bæði lið gáfu allt í þetta í áttatíu mínútur. Allir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn. Að tala fyrir leikinn og reyna að ata liðin, vinnu okkar og sæmd, auri er skammarlegt,“ sagði Ioardanescu eftir leikinn. „Þeir hefðu átt að bíða og sjá og dæma okkur síðan svo þetta var skammarlegt. Þeir köstuðu þessu rusli í átt að okkur, liðinu, stuðningsmönnunum og öllum. Við sýndum að við höfum karakter. Rúmenar berjast alltaf og ef við vorum að fara að tapa og fara heim hefðum við gert það með höfuðið hátt.“ Iordanescu viðurkenndi þó að síðustu tíu mínútur leiksins hefðu Rúmenar reynt að spila upp á jafntefli, enda hentaði það liðinu vel. Rúmenía vann E-riðilinn en öll liðin í honum enduðu með fjögur stig. Í sextán liða úrslitunum mæta Rúmenar Hollendingum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira