Enn glóð í gígnum og unnið að hraunkælingu Lovísa Arnardóttir skrifar 22. júní 2024 08:02 Enn er unnið við varnargarðana. Mynd/Almannavarnir Enn er glóð í gígnum í eldgosinu við Sundhnúk. Órói hefur minnkað en hraunflæðið virðist nokkuð stöðugt. Enn er unnið að hraunkælingu við varnargarða. „Þessu er ekki lokið. Næturvaktin sá glóð í gígnum í nótt og óróinn sem fór dvínandi er ekki dauður úr öllum æðum. Þessu er ekki alveg lokið en er greinilega að halda í seinustu líftaugina,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Enn er unnið að hraunkælingu þar sem hraun hefur runnið yfir varnargarða en auk þess vinna Verkís og Efla að því að koma upp öðrum varnargarði fyrir innan. Salóme segist skyggnið erfitt þannig það sjáist lítið frá gosstöðvum en þessu sé ekki alveg lokið. Í vefmyndavél almannavarna við varnargarðinn sést vel glóandi hraun og eitthvað af bílum frá slökkviliði. Salóme segist ekkert geta fullyrt um það hvenær eldgosinu lýkur en miðað við hvernig það hagar sér núna gæti því lokið um helgina. Hvað varðar hraunflæðið úr gosinu þá sé ólíklegt að það nái til orkuversins í Svartsengi en þó sé mikið að safnast saman við varnargarðana. Nær sér ekki aftur upp Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ólíklegt væri að gosið við Sundhnúk myndi nái sér upp aftur og að hægst hafi á landrisi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Þessu er ekki lokið. Næturvaktin sá glóð í gígnum í nótt og óróinn sem fór dvínandi er ekki dauður úr öllum æðum. Þessu er ekki alveg lokið en er greinilega að halda í seinustu líftaugina,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Enn er unnið að hraunkælingu þar sem hraun hefur runnið yfir varnargarða en auk þess vinna Verkís og Efla að því að koma upp öðrum varnargarði fyrir innan. Salóme segist skyggnið erfitt þannig það sjáist lítið frá gosstöðvum en þessu sé ekki alveg lokið. Í vefmyndavél almannavarna við varnargarðinn sést vel glóandi hraun og eitthvað af bílum frá slökkviliði. Salóme segist ekkert geta fullyrt um það hvenær eldgosinu lýkur en miðað við hvernig það hagar sér núna gæti því lokið um helgina. Hvað varðar hraunflæðið úr gosinu þá sé ólíklegt að það nái til orkuversins í Svartsengi en þó sé mikið að safnast saman við varnargarðana. Nær sér ekki aftur upp Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ólíklegt væri að gosið við Sundhnúk myndi nái sér upp aftur og að hægst hafi á landrisi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira