Guðmundur hrærður eftir tíðindi morgunsins Aron Guðmundsson skrifar 21. júní 2024 12:48 Guðmundur Guðmundsson mun stýra liði Fredericia í Meistaradeildinni í handbolta á næsta tímabili Vísir Fredericia, danska úrvalsdeildarfélagið í handbolta, sem þjálfað er af Guðmundi Guðmundssyni, mun taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þetta varð ljóst í morgun en í samtali við Vísi segist Guðmundur hrærður yfir fréttunum. Verður þetta í fyrsta sinn sem félagið tekur þátt á þessu stigi Evrópuhandboltans en Fredericia hefur verið að gera frábæra hluti undir stjórn Guðmundar síðastliðin tvö tímabil sem hafa skilað heim brons- og nú silfurverðlaunum dönsku úrvalsdeildarinnar. Í stuttu samtali við Vísi í morgun tjáði Guðmundur blaðamanni að hann væri hrærður yfir fréttum dagsins en fyrir nokkrum dögum var Guðmundur í ítarlegu viðtali þar sem að hann fór yfir tímann hingað til hjá Fredericia og tjáði sig þá einnig um möguleikann á því að Fredericia myndi spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Guðmundur leyfði sér allan tímann að vera bjartsýnn fyrir hönd Fredericia gagnvart því að Meistaradeildarsætið myndi skila sér. Eitthvað sem yrði stórkostlegt fyrir félagið. Eitthvað sem er orðið að raunum frá og með morgninum. „Mjög stórt skref. Ég verð að segja það,“ segir Guðmundur um Meistaradeildarsæti. „Það er mjög spennandi að taka þátt í þeirri keppni. Það er mikið álag sem fylgir því að taka þátt í svoleiðis keppni. Margir leikir sem bætast við. En það verður algjört ævintýri.“ Algjört handboltaæði hefur gripið bæjarfélagið Fredericia á nýjan leik en handboltalið bæjarins þótti á sínum tíma eitt besta lið Danmerkur og stefnir nú hraðbyri í að verða það aftur. Danski handboltinn Tengdar fréttir „Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. 20. júní 2024 10:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
Verður þetta í fyrsta sinn sem félagið tekur þátt á þessu stigi Evrópuhandboltans en Fredericia hefur verið að gera frábæra hluti undir stjórn Guðmundar síðastliðin tvö tímabil sem hafa skilað heim brons- og nú silfurverðlaunum dönsku úrvalsdeildarinnar. Í stuttu samtali við Vísi í morgun tjáði Guðmundur blaðamanni að hann væri hrærður yfir fréttum dagsins en fyrir nokkrum dögum var Guðmundur í ítarlegu viðtali þar sem að hann fór yfir tímann hingað til hjá Fredericia og tjáði sig þá einnig um möguleikann á því að Fredericia myndi spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Guðmundur leyfði sér allan tímann að vera bjartsýnn fyrir hönd Fredericia gagnvart því að Meistaradeildarsætið myndi skila sér. Eitthvað sem yrði stórkostlegt fyrir félagið. Eitthvað sem er orðið að raunum frá og með morgninum. „Mjög stórt skref. Ég verð að segja það,“ segir Guðmundur um Meistaradeildarsæti. „Það er mjög spennandi að taka þátt í þeirri keppni. Það er mikið álag sem fylgir því að taka þátt í svoleiðis keppni. Margir leikir sem bætast við. En það verður algjört ævintýri.“ Algjört handboltaæði hefur gripið bæjarfélagið Fredericia á nýjan leik en handboltalið bæjarins þótti á sínum tíma eitt besta lið Danmerkur og stefnir nú hraðbyri í að verða það aftur.
Danski handboltinn Tengdar fréttir „Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. 20. júní 2024 10:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. 20. júní 2024 10:30
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti