Stjórnarflokkarnir séu farnir að stilla sér upp fyrir kosningabaráttu Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 20. júní 2024 21:15 Eiríkur Bergmann rýndi í vendingar dagsins á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Arnar Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að, þó að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hafi varist vantrausti með talsverðum meirihluta, varpi atkvæðagreiðslan enn skærara ljósi á þá úlfúð og óeiningu sem ríkir í ríkisstjórnarsamstarfinu. Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira