Saga ráðin aðalhagfræðingur Árni Sæberg skrifar 20. júní 2024 08:49 Saga er nýr aðalhagfræðing SÍS. Samband íslenskra sveitarfélaga Saga Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðalhagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hefur starfað sem hagfræðingur undanfarin 10 ár og í störfum sínum sinnt greiningum á stöðu og horfum í efnahags- og fjármálum. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Saga hafi undanfarin ár starfað sem hagfræðingur á skrifstofu efnahagsmála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem hún hafi sinnt margvíslegum verkefnum, megi þar nefna efnahagslegar greiningar og ráðgjöf, og umsjón með ýmsu alþjóðasamstarfi. Þá hafi hún sinnt samskiptum við lánshæfismatsfyrirtækin Moodys, Fitch og S&P, sem meti lánshæfi ríkissjóðs auk þess sem hún sé í samninganefnd ríkisins en nefndin annist alla kjarasamningagerð. Áður hafi hún starfað sem ráðgjafi hjá RBB Economics í Stokkhólmi, sem sé alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með sérhæfingu á sviði samkeppnismála. Hún hafi lokið meistaraprófi í hagfræði frá Barcelona Graduate School of Economics árið 2017, með áherslu á rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði og hagrannsóknir, og B.Sc. námi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Í starfi aðalhagfræðings muni Saga veita sveitarfélögum faglega ráðgjöf í efnahagsmálum. Aðalhagfræðingur muni bera ábyrgð á að framkvæma greiningar á efnahagslegum áhrifum gagnvart sveitarfélögum, taka þátt í að móta stefnu Sambandsins í efnahagsmálum, leggja mat á hagræna þróun sveitarstjórnarstigsins og miðla upplýsingum því tengdu til sveitarfélaga og hagaðila. Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Saga hafi undanfarin ár starfað sem hagfræðingur á skrifstofu efnahagsmála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem hún hafi sinnt margvíslegum verkefnum, megi þar nefna efnahagslegar greiningar og ráðgjöf, og umsjón með ýmsu alþjóðasamstarfi. Þá hafi hún sinnt samskiptum við lánshæfismatsfyrirtækin Moodys, Fitch og S&P, sem meti lánshæfi ríkissjóðs auk þess sem hún sé í samninganefnd ríkisins en nefndin annist alla kjarasamningagerð. Áður hafi hún starfað sem ráðgjafi hjá RBB Economics í Stokkhólmi, sem sé alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með sérhæfingu á sviði samkeppnismála. Hún hafi lokið meistaraprófi í hagfræði frá Barcelona Graduate School of Economics árið 2017, með áherslu á rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði og hagrannsóknir, og B.Sc. námi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Í starfi aðalhagfræðings muni Saga veita sveitarfélögum faglega ráðgjöf í efnahagsmálum. Aðalhagfræðingur muni bera ábyrgð á að framkvæma greiningar á efnahagslegum áhrifum gagnvart sveitarfélögum, taka þátt í að móta stefnu Sambandsins í efnahagsmálum, leggja mat á hagræna þróun sveitarstjórnarstigsins og miðla upplýsingum því tengdu til sveitarfélaga og hagaðila.
Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira