„Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júní 2024 15:30 Hljómsveitin Hvítá frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið Low. Aðsend „Low er lag sem fjallar um ferðalagið í gegnum lífið og hvernig það einkennist af breytilegum væntingum, tilfinningum og upplifunum. Þegar það verður erfitt er ekkert annað að gera en að grafa sig út úr erfiðleikunum og dansa og syngja. Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp og þegar það er búið þá er það búið,“ segir gítarleikarinn Þór Freysson sem er meðlimur sveitarinnar Hvítár. Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira