Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2024 23:30 Sara Björk spilaði 145 A-landsleiki fyrir Ísland áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna. Þar af var hún lengi vel fyrirliði. Jonathan Moscrop/Getty Images Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Hin 33 ára gamla Sara Björk spilaði með Breiðabliki hér á landi áður en hún gekk í raðir Rosengård í Svíþjóð. Þaðan fór hún til Wolfsburg í Þýskalandi og svo til stórveldisins Lyon í Frakklandi árið 2020. Tveimur árum síðar gekk hún í raðir Juventus á tveggja ára samningi sem rennur út í sumar. Það er óvíst hvað tekur við en Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur RÚV á EM 2024 og stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, segir að Sara Björk gæti nokkuð óvænt verið á leið til Sádi-Arabíu. „Er búinn að heyra úr mörgum áttum að Sara Björk gæti verið að fara til Sádi,“ sagði Hjörvar í síðasta þætti Dr. Football. 17.júníhttps://t.co/VD2iDBBLLw— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) June 17, 2024 Þar í landi hefur karlaldeildin verið að sanka að sér stórstjörnum í misgóðu standi undanfarin misseri og nú virðist sem það eigi að setja fjármagn í kvennadeildina. Fótbolti Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Hin 33 ára gamla Sara Björk spilaði með Breiðabliki hér á landi áður en hún gekk í raðir Rosengård í Svíþjóð. Þaðan fór hún til Wolfsburg í Þýskalandi og svo til stórveldisins Lyon í Frakklandi árið 2020. Tveimur árum síðar gekk hún í raðir Juventus á tveggja ára samningi sem rennur út í sumar. Það er óvíst hvað tekur við en Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur RÚV á EM 2024 og stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, segir að Sara Björk gæti nokkuð óvænt verið á leið til Sádi-Arabíu. „Er búinn að heyra úr mörgum áttum að Sara Björk gæti verið að fara til Sádi,“ sagði Hjörvar í síðasta þætti Dr. Football. 17.júníhttps://t.co/VD2iDBBLLw— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) June 17, 2024 Þar í landi hefur karlaldeildin verið að sanka að sér stórstjörnum í misgóðu standi undanfarin misseri og nú virðist sem það eigi að setja fjármagn í kvennadeildina.
Fótbolti Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira