Nú sé tækifæri til að vinna EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 13:00 Harry Kane í vináttulandsleik gegn Íslandi á dögunum. Ísland vann 1-0. Rob Newell/Getty Images Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira