Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 21:01 Félagarnir skelltu svona líka skemmtilegri sjálfu áður en leikurinn hófst. Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Skotland mætti til leiks gegn gestgjöfum Þýskalands. Þar fóru Þjóðverjar með öruggan sigur. Það hefur ekki alltaf farið eins vel með mönnum.Adam Davy/PA Images via Getty Images Sir Alex er auðvitað Skoti og mikill aðdáandi landsliðsins. Hann spilaði fjóra A-landsleiki og skoraði þrjú mörk á sínum tíma sem leikmaður. Þar að auki var hann aðstoðarþjálfari Skotlands á HM 1986, hann tók svo við Manchester United síðar sama ár. Mourinho er einnig fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United en hefur stýrt fjölda félaga. Hann var mikill keppinautur Sir Alex og þeir hafa mæst margoft. Sir Alex alltaf hjá United en Mourinho hjá Porto, Chelsea, Inter Milan eða Real Madrid Þeir virðast hafa grafið allar stríðsaxir og voru báðir léttir á bárunni þegar myndavélar náðu þeim á spjalli á meðan leik stóð. Sir Alex Ferguson and Jose Mourinho are sitting together at the Allianz Arena to watch Germany vs. Scotland tonight 🤝#euro2024 pic.twitter.com/axSyDdjqa9— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 14, 2024 Sir Alex Ferguson is sat next to Jose Mourinho to watch the Euros opener. Greatness 🧠 pic.twitter.com/6mqJRShOFE— ESPN UK (@ESPNUK) June 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Skotland mætti til leiks gegn gestgjöfum Þýskalands. Þar fóru Þjóðverjar með öruggan sigur. Það hefur ekki alltaf farið eins vel með mönnum.Adam Davy/PA Images via Getty Images Sir Alex er auðvitað Skoti og mikill aðdáandi landsliðsins. Hann spilaði fjóra A-landsleiki og skoraði þrjú mörk á sínum tíma sem leikmaður. Þar að auki var hann aðstoðarþjálfari Skotlands á HM 1986, hann tók svo við Manchester United síðar sama ár. Mourinho er einnig fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United en hefur stýrt fjölda félaga. Hann var mikill keppinautur Sir Alex og þeir hafa mæst margoft. Sir Alex alltaf hjá United en Mourinho hjá Porto, Chelsea, Inter Milan eða Real Madrid Þeir virðast hafa grafið allar stríðsaxir og voru báðir léttir á bárunni þegar myndavélar náðu þeim á spjalli á meðan leik stóð. Sir Alex Ferguson and Jose Mourinho are sitting together at the Allianz Arena to watch Germany vs. Scotland tonight 🤝#euro2024 pic.twitter.com/axSyDdjqa9— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 14, 2024 Sir Alex Ferguson is sat next to Jose Mourinho to watch the Euros opener. Greatness 🧠 pic.twitter.com/6mqJRShOFE— ESPN UK (@ESPNUK) June 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira