Dregur úr gasmengun með auknum vindi næstu daga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júní 2024 08:28 Enn gýs á Reykjanesi. vísir/vilhelm Gasmengun minnkar töluvert í dag og næstu daga með auknum vindi. Gosið mallar áfram og meginstraumur hrauns mjakast til norðurs og norðvesturs. Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni. Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni.
Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira