Dregur úr gasmengun með auknum vindi næstu daga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júní 2024 08:28 Enn gýs á Reykjanesi. vísir/vilhelm Gasmengun minnkar töluvert í dag og næstu daga með auknum vindi. Gosið mallar áfram og meginstraumur hrauns mjakast til norðurs og norðvesturs. Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni. Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni.
Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira