Françoise Hardy er látin Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júní 2024 07:46 Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Getty Franska tónlistarkonan Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Sonur hennar, Thomas Dutronc, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum. Samkvæmt Barrons hafði hún glímt við krabbamein frá árinu 2004. Hardy sló í gegn árið 1962 með laginu Tous les garcons et les filles. Hún var hvað þekktust fyrir lagið Comment te dire adieu og útgáfu sína á lagi Leonard Cohen, Suzanne. Bæði komu út á plötu samnefndri fyrra laginu frá árinu 1968. Hardy lagði einnig stund á leiklist, en hún kom fyrir í kvikmynd Jean-Luc Godards Masculin féminin, sem og í kappaksturskvikmyndinni frægu Grand Prix. Á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara allra tíma, sem gefin var út árið 2023, var Françoise Hardy eini fulltrúi Frakka. Í umfjöllun Rolling Stone um andlát Hardy er minnst á hversu hugfanginn Bob Dylan var af tónlistarkonunni. Á plötunni Another Side of Bob Dylan birtist ljóð sem hann skrifaði um Hardy og þá er greint frá því að þegar þau hittust í fyrsta skipti hafi hann sungið fyrir og til hennar lag sitt I Want You. Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Samkvæmt Barrons hafði hún glímt við krabbamein frá árinu 2004. Hardy sló í gegn árið 1962 með laginu Tous les garcons et les filles. Hún var hvað þekktust fyrir lagið Comment te dire adieu og útgáfu sína á lagi Leonard Cohen, Suzanne. Bæði komu út á plötu samnefndri fyrra laginu frá árinu 1968. Hardy lagði einnig stund á leiklist, en hún kom fyrir í kvikmynd Jean-Luc Godards Masculin féminin, sem og í kappaksturskvikmyndinni frægu Grand Prix. Á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara allra tíma, sem gefin var út árið 2023, var Françoise Hardy eini fulltrúi Frakka. Í umfjöllun Rolling Stone um andlát Hardy er minnst á hversu hugfanginn Bob Dylan var af tónlistarkonunni. Á plötunni Another Side of Bob Dylan birtist ljóð sem hann skrifaði um Hardy og þá er greint frá því að þegar þau hittust í fyrsta skipti hafi hann sungið fyrir og til hennar lag sitt I Want You.
Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira