Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2024 09:00 Tijjani Reijnders á æfingu með hollenska landsliðinu í gær, degi fyrir leikinn gegn Íslandi. ANP via Getty Images Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Holland og Ísland mætast í vináttuleik á De Kuip leikvanginum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í opinni dagskrá. Upphitun og útsending á Stöð 2 Sport hefst 18:15. Hollendingar hituðu upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada í vináttuleik síðasta fimmtudag. „Tilfinningin er góð. Við náðum flottum úrslitum gegn Kanada í síðasta leik. Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir, Ísland er erfitt viðureignar en við erum klárir,“ sagði Tijjani í spjalli við Val Pál Eiríksson. Það kom honum aðeins á óvart að Ísland skyldi hafa unnið England síðasta föstudag á Wembley. Hann segir þetta hafa sett hollenska liðið upp á tærnar. „Já það gerði það svolítið. England er eitt af sigurstranglegri liðum mótsins þannig að þetta voru frábær úrslit fyrir Ísland og skerpti bara á okkur.“ Það sást á Englendingum hversu súrt það getur verið að tapa síðasta leiknum fyrir stórmót. Fjölmiðlar þar í landi og landsmenn margir virtust gefa upp vonina á titli. Tijjani segir því mikilvægt fyrir Holland að enda á hápunkti í kvöld. „Ég vona að við endum þetta á sigri svo andinn í áhorfendum verði ennþá betri fyrir mótið. Við erum klárir og ánægðir að spila á heimavelli á morgun. Við erum með góðan hóp, öllum semur vel og allir vita hvað markmiðið er. Við viljum sýna það og njóta þess að spila.“ Klippa: Tijjani Reijnders fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. 10. júní 2024 07:00 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. 9. júní 2024 12:53 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. 9. júní 2024 14:50 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Holland og Ísland mætast í vináttuleik á De Kuip leikvanginum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í opinni dagskrá. Upphitun og útsending á Stöð 2 Sport hefst 18:15. Hollendingar hituðu upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada í vináttuleik síðasta fimmtudag. „Tilfinningin er góð. Við náðum flottum úrslitum gegn Kanada í síðasta leik. Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir, Ísland er erfitt viðureignar en við erum klárir,“ sagði Tijjani í spjalli við Val Pál Eiríksson. Það kom honum aðeins á óvart að Ísland skyldi hafa unnið England síðasta föstudag á Wembley. Hann segir þetta hafa sett hollenska liðið upp á tærnar. „Já það gerði það svolítið. England er eitt af sigurstranglegri liðum mótsins þannig að þetta voru frábær úrslit fyrir Ísland og skerpti bara á okkur.“ Það sást á Englendingum hversu súrt það getur verið að tapa síðasta leiknum fyrir stórmót. Fjölmiðlar þar í landi og landsmenn margir virtust gefa upp vonina á titli. Tijjani segir því mikilvægt fyrir Holland að enda á hápunkti í kvöld. „Ég vona að við endum þetta á sigri svo andinn í áhorfendum verði ennþá betri fyrir mótið. Við erum klárir og ánægðir að spila á heimavelli á morgun. Við erum með góðan hóp, öllum semur vel og allir vita hvað markmiðið er. Við viljum sýna það og njóta þess að spila.“ Klippa: Tijjani Reijnders fyrir leikinn gegn Íslandi
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. 10. júní 2024 07:00 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. 9. júní 2024 12:53 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. 9. júní 2024 14:50 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. 10. júní 2024 07:00
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. 9. júní 2024 12:53
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. 9. júní 2024 14:50