Hrekkjalómur kroppar slaufuna af ókyngreindum salernum Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2024 12:08 Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu. Arnar Sumir halda því fram að ein stoð þess að ríkisstjórnin haldi velli sé ósamstæð stjórnarandstaða. Klósettmálin eru þar ekki til að bæta úr skák. Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu en eins og menn muna var dregið um skrifstofurými og dró Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins stutta stráið í þeim efnum Var hann með óheppilega yfirlýsingu í þeim efnum: „Útsýnið úr minni skrifstofu er bara hvítur veggur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni,“ sagði Eyjólfur sem vildi meina að hann væri í húsi sem væri ekki hannað fyrir sig heldur arkítektinn. „Mér líður eins og ég sé í húsi sem ekki er hannað fyrir mig, heldur arkitektinn. Ég sé ekki að farið hafi fram nein greining á þörfum þingmanna,“ segir hann en þinmönnum er bannað vera með persónulega muni á skrifstofum sínum, séu þeir ekki í stíl við bygginguna. Þá eru salernin í því rými sem stjórnarandstaðan heldur til í öll ókyngreind í takti við það sem menn halda að lýsi almennum og réttum vilja. Sumar þingkonurnar eru ósáttar við þetta og merkja konuklósettin með slaufum en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur einhver ónefndur hrekkjalómur stundað það að rífa þessa „leynimerkingu“ ætíð niður. Ekki er vitað hver er með þessa hljóðlátu uppreisn en án þess að hér sé nokkuð staðhæft liggja Miðflokksmennirnir Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óneitanlega undir grun. Þeir gefa ekki mikið fyrir þessa kynlausu hætti. Nema þingmenn Pírata vilji standa með því að kynlaus klósettin fái að standa ómerkt? Þetta er í það minnsta leyndardómur. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingi Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu en eins og menn muna var dregið um skrifstofurými og dró Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins stutta stráið í þeim efnum Var hann með óheppilega yfirlýsingu í þeim efnum: „Útsýnið úr minni skrifstofu er bara hvítur veggur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni,“ sagði Eyjólfur sem vildi meina að hann væri í húsi sem væri ekki hannað fyrir sig heldur arkítektinn. „Mér líður eins og ég sé í húsi sem ekki er hannað fyrir mig, heldur arkitektinn. Ég sé ekki að farið hafi fram nein greining á þörfum þingmanna,“ segir hann en þinmönnum er bannað vera með persónulega muni á skrifstofum sínum, séu þeir ekki í stíl við bygginguna. Þá eru salernin í því rými sem stjórnarandstaðan heldur til í öll ókyngreind í takti við það sem menn halda að lýsi almennum og réttum vilja. Sumar þingkonurnar eru ósáttar við þetta og merkja konuklósettin með slaufum en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur einhver ónefndur hrekkjalómur stundað það að rífa þessa „leynimerkingu“ ætíð niður. Ekki er vitað hver er með þessa hljóðlátu uppreisn en án þess að hér sé nokkuð staðhæft liggja Miðflokksmennirnir Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óneitanlega undir grun. Þeir gefa ekki mikið fyrir þessa kynlausu hætti. Nema þingmenn Pírata vilji standa með því að kynlaus klósettin fái að standa ómerkt? Þetta er í það minnsta leyndardómur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingi Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira