Baðaði sig í Reynisfjöru Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júní 2024 10:18 Barbora náði ljósmyndum af því þegar að maðurinn tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru. Ljósmynd/Aðsend Barbora Georgsdóttir Fialová, grunnskólakennari, varð vitni að því þegar að maður um þrítugt gerði sér lítið fyrir og tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru að kvöldi til þann 22. maí. Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins. Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins.
Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15