Kærir mótherja sem kýldi sig í miðjum leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 16:31 Yasmin Mrabet varð fyrir fólskulegri árás í vináttulandsleik. Alex Grimm - FIFA/FIFA via Getty Images Marokkóska knattspyrnukonan Yasmine Mrabet ætlar sér að leggja fram kæru á hendur annarrar knattspyrnukonu sem kýldi hana í miðjum vináttulandsleik í vikunni. Marokkó og Kongó áttust við í vináttulandsleik síðastliðinn mánudag. Í það minnsta var yfirskrift leiksins sú að um vináttuleik væri að ræða, en svo virtist alls ekki vera þegar á völlinn var komið. Marokkó vann leik liðanna 3-2 á mánudaginn, en í stöðunni 2-1 þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn af leiknum, varð Mrabet hreinlega fyrir árás. Leikmaður kongóska liðsins, Ruth Monique Kipoyi, braut þá harkalega af sér og fékk fyrir vikið að líta beint rautt spjald. Leikmenn marokkóska liðsins hópuðust að henni, en Kipoyi brást hin versta við og kýldi Mrabet til jarðar. Uhhh so this happened today. pic.twitter.com/gTwwvaYdXM— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) June 4, 2024 Mrabet hefur nú ákveðið að leita réttar síns og segir atvik sem þetta ekki eiga neitt skylt við fótbolta. „Ég vil byrja á því að þakka öllum fyrir þau fallegu skilaboð sem ég hef fengið eftir leikinn,“ segir í yfirlýsingu Mrabet. „Svona ofbeldishegðun á ekki að vera liðin. Ágreiningur getur komið upp í keppni og spennustigið getur verið hátt, en það eru ákveðnar línur sem á aldrei að stíga yfir.“ „Viðeigandi verklag til að tilkynna þetta mál er nú farið í gang og héðan í frá mun ég aðeins horfa fram veginn.“ Fótbolti Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Marokkó og Kongó áttust við í vináttulandsleik síðastliðinn mánudag. Í það minnsta var yfirskrift leiksins sú að um vináttuleik væri að ræða, en svo virtist alls ekki vera þegar á völlinn var komið. Marokkó vann leik liðanna 3-2 á mánudaginn, en í stöðunni 2-1 þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn af leiknum, varð Mrabet hreinlega fyrir árás. Leikmaður kongóska liðsins, Ruth Monique Kipoyi, braut þá harkalega af sér og fékk fyrir vikið að líta beint rautt spjald. Leikmenn marokkóska liðsins hópuðust að henni, en Kipoyi brást hin versta við og kýldi Mrabet til jarðar. Uhhh so this happened today. pic.twitter.com/gTwwvaYdXM— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) June 4, 2024 Mrabet hefur nú ákveðið að leita réttar síns og segir atvik sem þetta ekki eiga neitt skylt við fótbolta. „Ég vil byrja á því að þakka öllum fyrir þau fallegu skilaboð sem ég hef fengið eftir leikinn,“ segir í yfirlýsingu Mrabet. „Svona ofbeldishegðun á ekki að vera liðin. Ágreiningur getur komið upp í keppni og spennustigið getur verið hátt, en það eru ákveðnar línur sem á aldrei að stíga yfir.“ „Viðeigandi verklag til að tilkynna þetta mál er nú farið í gang og héðan í frá mun ég aðeins horfa fram veginn.“
Fótbolti Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira