Hvetur bændur til að forða fé frá aftakaveðri Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júní 2024 22:33 Karólína Elísabetardóttir ætlar að koma fé sínu í skjól í kvöld. Kindur hennar hafa verið úti á litlu afgirtu svæði Sigursteinn Bjarnason Karólína Elísabetardóttir, bóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð, hvetur bændur í Skagabyggð til að sækja fé til fjalla, áður en væntanlegt aftakaveður brestur á. Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma. Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma.
Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira