Ofboðslega stolt af dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2024 23:07 Listakonan Eygló Gunnþórsdóttir gengur undir listamannsnafninu Eygló Gunn. Stöð 2 Eygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, segist mjög stolt af dóttur sinni og segir hana hafa staðið sig mjög vel í kosningabaráttunni. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira
„Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22