Markavélin spennt fyrir skiptum til Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 20:31 Osimhen hefur leikið með Napoli síðan árið 2020. Vísir/Getty Arsenal er á höttunum á eftir leikmanni til að bæta í framherjasveit sína. Einn markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar síðustu árin er sagður spenntur fyrir skiptum til enska stórliðsins. Arsenal hefur verið orðað við ýmsa framherja á síðustu vikum og mánuðum. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta vill bæta við öflugum markaskorara sem getur spilað með Kai Havertz framarlega á vellinum. Meðal þeirra sem orðaður hefur verið við Lundúnafélagið er Nígeríumaðurinn Victor Osimhen en hann hefur skorað 65 mörk á síðustu fjórum tímabilum fyrir ítalska félagið Napoli. Osimhen er sagður áhugasamur um að spila í ensku úrvalsdeildinni og sér Arsenal sem góðan kost. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio er Arsenal spennt fyrir leikmanninum en sögusagnir voru um viðræður á milli Chelsea og Napoli um möguleg skipti á leikmönnum en þau ku vera úr sögunni vegna launakrafna Osimhen. Napoli er sagt opið fyrir þeirri hugmynd að selja Nígeríumanninn og ætlar forseti félagsins Aurelio De Laurentis að reyna að fá sem mestan pening fyrir framherjann. Osimhen er með 160 milljón punda klásúlu í samningnu sínum en engar líkur eru á að Arsenal borgi þann pening fyrir Osimhen. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Arsenal hefur verið orðað við ýmsa framherja á síðustu vikum og mánuðum. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta vill bæta við öflugum markaskorara sem getur spilað með Kai Havertz framarlega á vellinum. Meðal þeirra sem orðaður hefur verið við Lundúnafélagið er Nígeríumaðurinn Victor Osimhen en hann hefur skorað 65 mörk á síðustu fjórum tímabilum fyrir ítalska félagið Napoli. Osimhen er sagður áhugasamur um að spila í ensku úrvalsdeildinni og sér Arsenal sem góðan kost. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio er Arsenal spennt fyrir leikmanninum en sögusagnir voru um viðræður á milli Chelsea og Napoli um möguleg skipti á leikmönnum en þau ku vera úr sögunni vegna launakrafna Osimhen. Napoli er sagt opið fyrir þeirri hugmynd að selja Nígeríumanninn og ætlar forseti félagsins Aurelio De Laurentis að reyna að fá sem mestan pening fyrir framherjann. Osimhen er með 160 milljón punda klásúlu í samningnu sínum en engar líkur eru á að Arsenal borgi þann pening fyrir Osimhen.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira