Málið gegn Scheffler fellt niður: Ber engan kala til löggunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 07:31 Scottie Scheffler þarf ekki lengur óttast réttarhöld og málið ætti að vera úr sögunni. AP/LM Otero Besti kylfingur heims sleppur með skrekkinn og þarf ekki lengur að óttast það að lenda á bak við lás og slá. Lögreglan hefur fellt niður málið gegn bandaríska kylfingnum Scottie Scheffler sem vann handtekinn fyrir utan Valhalla klúbbhúsið á miðju PGA meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scottie Is Free: "Mr. Scheffler's characterization that this was a big misunderstanding is corroborated by the evidence." Jefferson County Attorney Mike O’Connell has dropped all charges against golfer Scottie Scheffler! pic.twitter.com/5gsMrZGgGK— John Cremeans USA (@JohnCremeansUSA) May 29, 2024 Scheffler var sakaður um að keyra bílnum sínum inn á lokað svæði en banaslys varð fyrir utan golfvöllinn og langar bílaraðir mynduðust. Scheffler ætlaði að lauma sem fram hjá því en var stöðvaður. Fyrst kom fram í fjölmiðlum svakaleg lýsing lögreglumannsins á að hann hafi dregist með bílnum og að Scheffler hafi sýnt mótþróa við handtökuna. Það var ekki kveikt á myndavél lögreglumannsins en myndbönd frá fólki sem var nálægt atvikinu sýndi ekki nærri því eins svarta mynd af hegðun Scheffler. Málið vakti gríðarlega athygli enda Scheffler þarna að mæta til leiks til að byrja sinn annan hring á mótinu. Hann var leystur út gegn tryggingargjaldi og kláraði hringinn og svo mótið. „Ég ber engan kala til lögreglumannsins [Bryan] Gillis. Ég óska þess að þetta má sé úr sögunni og ég vona að honum líði eins,“ skrifaði Scheffler á samfélagsmiðla. A statement from Scottie Scheffler pic.twitter.com/rqVLiry7O5— GOLF.com (@GOLF_com) May 29, 2024 „Starf lögreglumanna er erfitt og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var stór misskilningur í mikilli ringulreið,“ skrifaði Scheffler. „Ég þakka fyrir þann stuðning sem ég hef fengið undanfarnar tvær vikur og vil aftur hvetja alla til að gleyma ekki alvöru harmleiknum sem varð 17. maí. Hugur minn og bænir halda áfram að vera hjá John Mills og fjölskyldu hans. Ég sendi þeim mínar samúðarkveðjur nú þegar málið er úr sögunni,“ skrifaði Scheffler en bílslysið fyrir utan golfklúbbinn var banaslys. Þrátt fyrir allt sem gekk á þá lék Scheffler á þrettán höggum undir pari og endaði í áttunda sæti. Hann lék hringinn eftir fangelsisdvölina á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Scheffler er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið lengi. Hann hefur unnið fjögur PGA-mót á þessu ári þar á meðal bæði Mastersmótið og Players mótið. 👨🏼💼☢️ Scottie Scheffler’s attorney Steve Romines goes NUCLR after charges are dropped: “The officer was actually asking him leading questions and trying to get him to agree with them, and that’s why you don’t talk to the police.” pic.twitter.com/e7DCzVvxVv— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 29, 2024 Golf Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Lögreglan hefur fellt niður málið gegn bandaríska kylfingnum Scottie Scheffler sem vann handtekinn fyrir utan Valhalla klúbbhúsið á miðju PGA meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scottie Is Free: "Mr. Scheffler's characterization that this was a big misunderstanding is corroborated by the evidence." Jefferson County Attorney Mike O’Connell has dropped all charges against golfer Scottie Scheffler! pic.twitter.com/5gsMrZGgGK— John Cremeans USA (@JohnCremeansUSA) May 29, 2024 Scheffler var sakaður um að keyra bílnum sínum inn á lokað svæði en banaslys varð fyrir utan golfvöllinn og langar bílaraðir mynduðust. Scheffler ætlaði að lauma sem fram hjá því en var stöðvaður. Fyrst kom fram í fjölmiðlum svakaleg lýsing lögreglumannsins á að hann hafi dregist með bílnum og að Scheffler hafi sýnt mótþróa við handtökuna. Það var ekki kveikt á myndavél lögreglumannsins en myndbönd frá fólki sem var nálægt atvikinu sýndi ekki nærri því eins svarta mynd af hegðun Scheffler. Málið vakti gríðarlega athygli enda Scheffler þarna að mæta til leiks til að byrja sinn annan hring á mótinu. Hann var leystur út gegn tryggingargjaldi og kláraði hringinn og svo mótið. „Ég ber engan kala til lögreglumannsins [Bryan] Gillis. Ég óska þess að þetta má sé úr sögunni og ég vona að honum líði eins,“ skrifaði Scheffler á samfélagsmiðla. A statement from Scottie Scheffler pic.twitter.com/rqVLiry7O5— GOLF.com (@GOLF_com) May 29, 2024 „Starf lögreglumanna er erfitt og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var stór misskilningur í mikilli ringulreið,“ skrifaði Scheffler. „Ég þakka fyrir þann stuðning sem ég hef fengið undanfarnar tvær vikur og vil aftur hvetja alla til að gleyma ekki alvöru harmleiknum sem varð 17. maí. Hugur minn og bænir halda áfram að vera hjá John Mills og fjölskyldu hans. Ég sendi þeim mínar samúðarkveðjur nú þegar málið er úr sögunni,“ skrifaði Scheffler en bílslysið fyrir utan golfklúbbinn var banaslys. Þrátt fyrir allt sem gekk á þá lék Scheffler á þrettán höggum undir pari og endaði í áttunda sæti. Hann lék hringinn eftir fangelsisdvölina á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Scheffler er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið lengi. Hann hefur unnið fjögur PGA-mót á þessu ári þar á meðal bæði Mastersmótið og Players mótið. 👨🏼💼☢️ Scottie Scheffler’s attorney Steve Romines goes NUCLR after charges are dropped: “The officer was actually asking him leading questions and trying to get him to agree with them, and that’s why you don’t talk to the police.” pic.twitter.com/e7DCzVvxVv— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 29, 2024
Golf Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti