Þrenna í uppbótartíma hélt lærisveinum Freys uppi í úrvalsdeild Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 14:24 Freyr Alexandersson tók til hjá Kortrijk og hélt þeim uppi í úrvalsdeild, sem virtist útilokað er hann tók við starfinu. Getty/Nico Vereecken Lærisveinar Freys Alexanderssonar í KV Kortrijk tókst með ótrúlegum hætti að halda sæti sínu í belgísku úrvalsdeildinni eftir 4-2 sigur gegn Lommel þar sem þrenna var skoruð í uppbótartíma. Freyr tók við liðinu á miðju tímabili, þeir sátu þá í neðsta sæti deildarinnar og höfðu rekið tvo þjálfara það sem af var tímabili. Freyr vann sannkallað kraftaverk í „kirkjugarði þjálfara“ eins og Kortrijk var kallað af blaðamönnum Belgíu. Liðið vann sig upp töfluna og endaði í þriðja neðsta sæti, sem tryggði þeim umspilseinvígi um sæti í úrvalsdeildinni við Lommel, sem endaði í 3. sæti B-deildarinnar. KV Kortrijk vann fyrri leik liðanna 1-0 á útivelli og var því í fínni stöðu fyrir seinni leikinn. Það breyttist fljótt þegar miðjumaðurinn Diego Rosa kom Lommel yfir strax á 3. mínútu og jafnaði einvígið 1-1 samanlagt. Þannig hélst staðan allt til enda venjulegs leiktíma. Gestirnir áttu fína kafla en heimamenn Kortrijk voru hættulegri aðili og fóru illa með tvö fín færi. Rúmlega tíu mínútna hlé var gert vegna úrhellisrigningar í seinni hálfleik og uppbótartíminn fór því rétt fram úr fimmtán mínútum. Þrátt fyrir það tókst hvorugu liði að skora og leikurinn var framlengdur. Varamaðurinn Thierry Ambrose reyndist hetja Kortrijk í framlengingunni þegar hann skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili. Henry Oware í liði Lommel fékk sitt annað gula spjald í millitíðinni og var rekinn af velli. Lommel því manni færri og samtals tveimur mörkum undir í einvíginu. Vonin þó ekki öll úti, Lucas Schoofs minnkaði muninn af vítapunktinum á 105. mínútu. En Henry Oware gerði út um þær vonir þegar hann fullkomnaði þrennu sínu og gulltryggði Kortrijk sigur á 117. mínútu. Lokaniðurstaða 4-2 og 5-2 samtals í einvíginu. Ótrúlegur viðsnúningur á enda og KV Kortrijk heldur sæti sínu í úrvalsdeild. Belgíski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Freyr tók við liðinu á miðju tímabili, þeir sátu þá í neðsta sæti deildarinnar og höfðu rekið tvo þjálfara það sem af var tímabili. Freyr vann sannkallað kraftaverk í „kirkjugarði þjálfara“ eins og Kortrijk var kallað af blaðamönnum Belgíu. Liðið vann sig upp töfluna og endaði í þriðja neðsta sæti, sem tryggði þeim umspilseinvígi um sæti í úrvalsdeildinni við Lommel, sem endaði í 3. sæti B-deildarinnar. KV Kortrijk vann fyrri leik liðanna 1-0 á útivelli og var því í fínni stöðu fyrir seinni leikinn. Það breyttist fljótt þegar miðjumaðurinn Diego Rosa kom Lommel yfir strax á 3. mínútu og jafnaði einvígið 1-1 samanlagt. Þannig hélst staðan allt til enda venjulegs leiktíma. Gestirnir áttu fína kafla en heimamenn Kortrijk voru hættulegri aðili og fóru illa með tvö fín færi. Rúmlega tíu mínútna hlé var gert vegna úrhellisrigningar í seinni hálfleik og uppbótartíminn fór því rétt fram úr fimmtán mínútum. Þrátt fyrir það tókst hvorugu liði að skora og leikurinn var framlengdur. Varamaðurinn Thierry Ambrose reyndist hetja Kortrijk í framlengingunni þegar hann skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili. Henry Oware í liði Lommel fékk sitt annað gula spjald í millitíðinni og var rekinn af velli. Lommel því manni færri og samtals tveimur mörkum undir í einvíginu. Vonin þó ekki öll úti, Lucas Schoofs minnkaði muninn af vítapunktinum á 105. mínútu. En Henry Oware gerði út um þær vonir þegar hann fullkomnaði þrennu sínu og gulltryggði Kortrijk sigur á 117. mínútu. Lokaniðurstaða 4-2 og 5-2 samtals í einvíginu. Ótrúlegur viðsnúningur á enda og KV Kortrijk heldur sæti sínu í úrvalsdeild.
Belgíski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira