Birnir og Bríet gefa saman út plötu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. maí 2024 23:14 Birnir og Bríet hafa kynnt plötuna á Instagram undanfarna daga. instagram Tónlistarfólkið Birnir og Bríet sameina krafta sína í væntanlegri plötu, sem mun bera nafnið 1000 orð. Undanfarna daga hafa þau Birnir og Bríet birt hljóðbrot úr nokkrum lögum sem verða á plötunni, þar á meðal lögin Lifa af, Gröf og Juvenile. Af brotunum að dæma er um að ræða raftónlistar- eða teknóplötu. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Platan er væntanleg 31. maí. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Frá þeirri útgáfu hefur hann gefið út smelli í samstarfi við aðra, svo sem lagið Bakka ekki út ásamt Aroni Can og Eða? ásamt Gusgus. Hann eignaðist sitt fyrsta barn með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október á síðasta ári. Bríet gaf út sína fyrstu plötu árið 2020, Kveðja, Bríet, sem naut gríðarlegra vinsælda og hefur síðan þá gefið út nokkur lög, síðast lagið Venus ásamt Ásgeiri Trausta. Þá er hún nýkomin frá Nashville í Bandaríkjunum þar sem hún kom fram á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by Birnir (@brnir) Tónlist Tengdar fréttir Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42 Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Undanfarna daga hafa þau Birnir og Bríet birt hljóðbrot úr nokkrum lögum sem verða á plötunni, þar á meðal lögin Lifa af, Gröf og Juvenile. Af brotunum að dæma er um að ræða raftónlistar- eða teknóplötu. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Platan er væntanleg 31. maí. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Frá þeirri útgáfu hefur hann gefið út smelli í samstarfi við aðra, svo sem lagið Bakka ekki út ásamt Aroni Can og Eða? ásamt Gusgus. Hann eignaðist sitt fyrsta barn með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október á síðasta ári. Bríet gaf út sína fyrstu plötu árið 2020, Kveðja, Bríet, sem naut gríðarlegra vinsælda og hefur síðan þá gefið út nokkur lög, síðast lagið Venus ásamt Ásgeiri Trausta. Þá er hún nýkomin frá Nashville í Bandaríkjunum þar sem hún kom fram á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by Birnir (@brnir)
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42 Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42
Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46