Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 12:31 Eins og sjá má voru meiðsli Lauru Woods býsna alvarleg. vísir/getty/instagram Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Woods var í fríi með kærasta sínum í síðustu viku þegar atvikið átti sér stað. Þau dvöldu í sumarbústað og svo virðist sem þau hafi ákveðið að fara í koddaslag. Í færslu á Instagram lýsti Woods því hvernig hún hefði sveiflað kodda og brotið lampa í leiðinni, með þeim afleiðingum að hún skarst í andliti og á höndum. Woods birti myndir af sárum sínum á Instagram og þar sést meðal annars ljótur skurður sem hún fékk við augað. Að hennar sögn gróa sárin þó vel og hún vonast til að geta mætt aftur í vinnuna áður en langt um líður. „Þetta var mikið áfall og ég hef verið leið en er um leið þakklát að ekki fór verr,“ skrifaði Woods á Instagram. „Ég er miður mín að geta ekki fjallað um bardagann í Ríad en óska hinu frábæra boxteymi TNT góðs gengis. Ég sný fljótlega aftur.“ View this post on Instagram A post shared by Laura Woods (@laurawoodsy) Woods fer fyrir umfjöllun TNT um box og Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hún starfaði áður hjá talkSPORT og Sky Sports þar sem hún sá meðal annars um að fjalla um HM í pílukasti. Box Fjölmiðlar Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira
Woods var í fríi með kærasta sínum í síðustu viku þegar atvikið átti sér stað. Þau dvöldu í sumarbústað og svo virðist sem þau hafi ákveðið að fara í koddaslag. Í færslu á Instagram lýsti Woods því hvernig hún hefði sveiflað kodda og brotið lampa í leiðinni, með þeim afleiðingum að hún skarst í andliti og á höndum. Woods birti myndir af sárum sínum á Instagram og þar sést meðal annars ljótur skurður sem hún fékk við augað. Að hennar sögn gróa sárin þó vel og hún vonast til að geta mætt aftur í vinnuna áður en langt um líður. „Þetta var mikið áfall og ég hef verið leið en er um leið þakklát að ekki fór verr,“ skrifaði Woods á Instagram. „Ég er miður mín að geta ekki fjallað um bardagann í Ríad en óska hinu frábæra boxteymi TNT góðs gengis. Ég sný fljótlega aftur.“ View this post on Instagram A post shared by Laura Woods (@laurawoodsy) Woods fer fyrir umfjöllun TNT um box og Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hún starfaði áður hjá talkSPORT og Sky Sports þar sem hún sá meðal annars um að fjalla um HM í pílukasti.
Box Fjölmiðlar Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira