Tiger og McIlroy hunsuðu hvorn annan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 07:31 Eitthvað virðist hafa slest upp á vinskapinn hjá Tiger Woods og Rory McIlroy. getty/Christian Petersen Atvik á fyrsta degi PGA-meistaramótsins renndi stoðum undir fréttir þess efnis að vinslit hefðu orðið hjá Tiger Woods og Rory McIlroy. Tiger og McIlroy hafa alltaf verið hinir mestu mátar en samkvæmt Golf Digest er sú ekki raunin lengur. „Samband McIlroy and Woods hefur versnað mikið undanfarna sex mánuði. Það eru engin leiðindi en þeir hafa ólíka sýn á framtíð golfsins. Það hefur eitthvað komið upp á milli þeirra,“ skrifar blaðamaður Golf Digest og hefur það eftir heimildarmönnum sínum. McIlroy verður ekki tekinn aftur inn í leikmannaráð PGA-mótaraðarinnar en Tiger ku hafa kosið gegn honum. Tiger og McIlroy eru báðir meðal keppenda á PGA-meistaramótinu og þeir mættust á fyrsta keppnisdegi í gær. Þeir virtu hvorn annan ekki viðlits og gárungarnir voru á því að þar væri komin sönnun fyrir vinslitum kylfinganna. McIlroy er í 5. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á PGA-meistaramótinu á fimm höggum undir pari, fjórum höggum á eftir forystusauðnum Xander Schauffele. Tiger er í 85. sæti á einu höggi yfir pari. PGA-meistaramótið er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4. Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir „Ef hann á slæmt mót þá endar hann samt í topp tíu“ Annað risamót ársins í golfheiminum hefst seinna í dag þegar að kylfingar hefja fyrsta hring á PGA meistaramótinu á Valhalla vellinum í Kentucky. Þrír kylfingar eru taldir líklegastir til afreka á mótinu sem gæti verið leikið við meira krefjandi aðstæður en vanalega. Og sem fyrr eru augu margra á Tiger Woods. 16. maí 2024 13:01 Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. 16. maí 2024 09:31 Tiger trúir enn á sjálfan sig: „Líður enn eins og ég geti unnið golfmót“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur enn trú á því að hann geti unnið sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið í golfi fer fram um helgina. 15. maí 2024 23:30 McIlroy sækir um skilnað nokkrum dögum fyrir PGA-meistaramótið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu. 15. maí 2024 07:31 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Tiger og McIlroy hafa alltaf verið hinir mestu mátar en samkvæmt Golf Digest er sú ekki raunin lengur. „Samband McIlroy and Woods hefur versnað mikið undanfarna sex mánuði. Það eru engin leiðindi en þeir hafa ólíka sýn á framtíð golfsins. Það hefur eitthvað komið upp á milli þeirra,“ skrifar blaðamaður Golf Digest og hefur það eftir heimildarmönnum sínum. McIlroy verður ekki tekinn aftur inn í leikmannaráð PGA-mótaraðarinnar en Tiger ku hafa kosið gegn honum. Tiger og McIlroy eru báðir meðal keppenda á PGA-meistaramótinu og þeir mættust á fyrsta keppnisdegi í gær. Þeir virtu hvorn annan ekki viðlits og gárungarnir voru á því að þar væri komin sönnun fyrir vinslitum kylfinganna. McIlroy er í 5. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á PGA-meistaramótinu á fimm höggum undir pari, fjórum höggum á eftir forystusauðnum Xander Schauffele. Tiger er í 85. sæti á einu höggi yfir pari. PGA-meistaramótið er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir „Ef hann á slæmt mót þá endar hann samt í topp tíu“ Annað risamót ársins í golfheiminum hefst seinna í dag þegar að kylfingar hefja fyrsta hring á PGA meistaramótinu á Valhalla vellinum í Kentucky. Þrír kylfingar eru taldir líklegastir til afreka á mótinu sem gæti verið leikið við meira krefjandi aðstæður en vanalega. Og sem fyrr eru augu margra á Tiger Woods. 16. maí 2024 13:01 Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. 16. maí 2024 09:31 Tiger trúir enn á sjálfan sig: „Líður enn eins og ég geti unnið golfmót“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur enn trú á því að hann geti unnið sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið í golfi fer fram um helgina. 15. maí 2024 23:30 McIlroy sækir um skilnað nokkrum dögum fyrir PGA-meistaramótið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu. 15. maí 2024 07:31 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
„Ef hann á slæmt mót þá endar hann samt í topp tíu“ Annað risamót ársins í golfheiminum hefst seinna í dag þegar að kylfingar hefja fyrsta hring á PGA meistaramótinu á Valhalla vellinum í Kentucky. Þrír kylfingar eru taldir líklegastir til afreka á mótinu sem gæti verið leikið við meira krefjandi aðstæður en vanalega. Og sem fyrr eru augu margra á Tiger Woods. 16. maí 2024 13:01
Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. 16. maí 2024 09:31
Tiger trúir enn á sjálfan sig: „Líður enn eins og ég geti unnið golfmót“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur enn trú á því að hann geti unnið sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið í golfi fer fram um helgina. 15. maí 2024 23:30
McIlroy sækir um skilnað nokkrum dögum fyrir PGA-meistaramótið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu. 15. maí 2024 07:31
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn