Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 16:15 Ásdís Karen Halldórsdóttir með ungum aðdáenda. LSK Kvinner Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. Lilleström, eða LSK Kvinner eins og liðið er vanalega kallað í Noregi, hefur náð í tólf stig og er með markatöluna 12-7 eftir sjö fyrstu leikina á þessu tímabili. Liðið er með ellefu stig eftir þenann dóm. Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir spilar með norska liðinu og hefur skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum. Lilleström sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að stigið væri tekið af liðinu vegna slæmrar fjárhagsstöðu þess 31. desember 2023. Forráðamenn Lilleström hafa fjórtán daga til að áfrýja dómnum. „LSK Kvinner er í krefjandi fjárhagsstöðu en við höldum áfram að vinna hörðum höndum að því að laga hana. Við snúum við öllum steinum til að tryggja það að rekstur félagsins verði sjálfbær á komandi árum,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu. Fréttir bárust af því í síðasta mánuði að slæm fjárhagsstaða ógnaði hreinlega tilveru félagsins. Félagið hefur þegar gripið til aðgerða, sagt upp starfsfólki og fækkað æfingatímum í LSK höllinni, svo eitthvað sé nefnt. Norski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Lilleström, eða LSK Kvinner eins og liðið er vanalega kallað í Noregi, hefur náð í tólf stig og er með markatöluna 12-7 eftir sjö fyrstu leikina á þessu tímabili. Liðið er með ellefu stig eftir þenann dóm. Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir spilar með norska liðinu og hefur skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum. Lilleström sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að stigið væri tekið af liðinu vegna slæmrar fjárhagsstöðu þess 31. desember 2023. Forráðamenn Lilleström hafa fjórtán daga til að áfrýja dómnum. „LSK Kvinner er í krefjandi fjárhagsstöðu en við höldum áfram að vinna hörðum höndum að því að laga hana. Við snúum við öllum steinum til að tryggja það að rekstur félagsins verði sjálfbær á komandi árum,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu. Fréttir bárust af því í síðasta mánuði að slæm fjárhagsstaða ógnaði hreinlega tilveru félagsins. Félagið hefur þegar gripið til aðgerða, sagt upp starfsfólki og fækkað æfingatímum í LSK höllinni, svo eitthvað sé nefnt.
Norski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira