Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2024 09:11 Óskar Hrafn Þorvaldsson er ekki lengur þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Vísir/Hulda Margrét Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greindi félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Óskar var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Aðspurður hvaða ástæðu Óskar Hrafn hefði gefið upp í tengslum við þessa ákvörðun sína vildi Christoffer ekki tjá sig um það. „Hann verður að svara fyrir það sjálfur. Hann sagði upp störfum,“ segir Christoffer í samtali við TV 2. „Hann á einnig rétt á því að svara þessu, eða ekki,“ segir Christoffer en rétt er að geta þess að Óskar Hrafn vildi ekki tjá sig um brotthvarf sitt í samtali við Vísi þegar að eftir því var leitað. „Hann sagði upp störfum í gær og við gengum á hann varðandi ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun og hvert hann væri viss. Við vildum ganga úr skugga um að þetta væri ákvörðun sem hann væri að taka að vel ígrunduðu máli. Við þurfum bara að sætta okkur við ákvörðun hans,“ sagði Christoffer í samtali við TV2. Ákvörðun hans kom hins vegar forráðamönnum FK Haugesund í opna skjöldu. „Þetta er synd. Óskar var með þriggja ára samning hjá okkur. Í ljósi þess er þetta klárlega ekki ákjósanlegt. Þetta eru þriðju þjálfarabreytingarnar hjá okkur síðan í september á síðasta ári. Leit FK Haugesund að nýjum þjálfara er nú þegar hafin en þar til að arftaki Óskars Hrafns er fundinn munu aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra liðinu. Norski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greindi félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Óskar var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Aðspurður hvaða ástæðu Óskar Hrafn hefði gefið upp í tengslum við þessa ákvörðun sína vildi Christoffer ekki tjá sig um það. „Hann verður að svara fyrir það sjálfur. Hann sagði upp störfum,“ segir Christoffer í samtali við TV 2. „Hann á einnig rétt á því að svara þessu, eða ekki,“ segir Christoffer en rétt er að geta þess að Óskar Hrafn vildi ekki tjá sig um brotthvarf sitt í samtali við Vísi þegar að eftir því var leitað. „Hann sagði upp störfum í gær og við gengum á hann varðandi ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun og hvert hann væri viss. Við vildum ganga úr skugga um að þetta væri ákvörðun sem hann væri að taka að vel ígrunduðu máli. Við þurfum bara að sætta okkur við ákvörðun hans,“ sagði Christoffer í samtali við TV2. Ákvörðun hans kom hins vegar forráðamönnum FK Haugesund í opna skjöldu. „Þetta er synd. Óskar var með þriggja ára samning hjá okkur. Í ljósi þess er þetta klárlega ekki ákjósanlegt. Þetta eru þriðju þjálfarabreytingarnar hjá okkur síðan í september á síðasta ári. Leit FK Haugesund að nýjum þjálfara er nú þegar hafin en þar til að arftaki Óskars Hrafns er fundinn munu aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra liðinu.
Norski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49