Ný könnun, stýrivextir og umdeildasta sjónvarp landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 8. maí 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankastjóri segir að gæta verði hófs í vexti ferðaþjónustunnar og í atvinnulífinu almennt. Seðlabankinn hafi fengið það hlutverk að knýja fram hófsemi með vaxtahækkunum. Miklar verðbólguvæntingar og áframhaldandi þensla séu helstu ástæður þess að vextir séu ekki lækkaðir. Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira