„Á endanum snýst þetta allt um peninga“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2024 19:33 Gunnar Örn Petersen formaður Landssambands veiðifélaga segir kjarna málsins vera að í Lagareldisfrumvarpinu sé ekki næg vernd fyrir villtu íslensku laxastofnana. Stöð 2 Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga því hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Hann segir frumvarpið ekki veita villtum laxastofnum næga vernd og að banna þurfi eldi á frjóum norskum laxi. Matvælaráðherra bauð í dag til kynningarfundar um hið viðamikla Lagareldisfrumvarp. Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga sat fundinn og þótti einkennilegt að ekki hafi verið boðið upp á neitt samtal í ljósi þess að ýmsir þættir frumvarpsins eru afar umdeildir. „Það hefði kannski verið gagnlegra að ná einhverju samtali á þessum tímapunkti í málinu en það var ekki boðið upp á það. Hann hefði svo sem alveg mátt fara fram í tölvupósti þessi fundur, en svona var þetta.“ Ákvæði um ótímabundin rekstrarleyfi hefur verið helsta ágreiningsefnið en ráðherra hefur sagst opin fyrir annarri útfærslu með þingnefndinni. Gunnar óttast að ótímabundnu leyfin séu hálfgerð smjörklípa svo hægt sé að koma öðrum þáttum frumvarpsins hljóðlaust í gegn. Óhugsandi væri að leyfin væru ótímabundin. „Því annars erum við að festa í sessi kerfi um þennan mengandi iðnað og þar af leiðandi verður erfiðara að fletta ofan af því síðar meir, af því það mun að sjálfsögðu gerast í framtíðinni að þessi starfsemi verði bönnuð í þeirri mynd sem hún er í dag og þá munu náttúrulega íslenskri skattgreiðendur þurfa að borga þann brúsa ef það er verði að svipta fyrirtækin einhverju sem þau hafa haft ótímabundið () en þetta er hins vegar ekki lykilatriði í málinu eins og staðan er núna, heldur er lykilatriðið að frumvarpið skortir á náttúruvernd og vernd fyrir villta laxastofna.“ Aðalatriðið sé að banna eldi á ófrjóum laxi. En erum við komin nógu langt í að þróa eldi á ófrjóum laxi? „Það er náttúrulega ekki vandamál villta laxins en staðan er sú að þessi tækni er til og það hefur verið sótt um leyfi fyrir hana og hafa verið gefin út leyfi og það eina sem þarf í rauninni að gerast er að fyrirtækin slaki aðeins á arðsemiskröfu sinni, fjárfesti í því vegna þess að þau bera í raun fyrir sig það að það sé ekki nægur vaxtahraði og það sé ekki hægt að vera með nógu mikinn þéttleika og að markaðurinn taki ekki nógu vel við þessum fiski, þú sérð að þetta eru allt fjárhagslegir þættir. Á endanum snýst þetta allt um peninga og það á að fórna villtu laxastofnunum á meðan því fyrirtækin vilja í raun gera þetta á sem ódýrastan hátt.“ Sjókvíaeldi Fiskeldi Sjávarútvegur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarkey kynnir lagareldisfrumvarpið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi í sem hefst klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. 8. maí 2024 10:01 „Massíf slysaslepping á vondu frumvarpi“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vildi ræða auðlindarákvæði í stjórnarskrá við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í gær. 7. maí 2024 08:38 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Matvælaráðherra bauð í dag til kynningarfundar um hið viðamikla Lagareldisfrumvarp. Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga sat fundinn og þótti einkennilegt að ekki hafi verið boðið upp á neitt samtal í ljósi þess að ýmsir þættir frumvarpsins eru afar umdeildir. „Það hefði kannski verið gagnlegra að ná einhverju samtali á þessum tímapunkti í málinu en það var ekki boðið upp á það. Hann hefði svo sem alveg mátt fara fram í tölvupósti þessi fundur, en svona var þetta.“ Ákvæði um ótímabundin rekstrarleyfi hefur verið helsta ágreiningsefnið en ráðherra hefur sagst opin fyrir annarri útfærslu með þingnefndinni. Gunnar óttast að ótímabundnu leyfin séu hálfgerð smjörklípa svo hægt sé að koma öðrum þáttum frumvarpsins hljóðlaust í gegn. Óhugsandi væri að leyfin væru ótímabundin. „Því annars erum við að festa í sessi kerfi um þennan mengandi iðnað og þar af leiðandi verður erfiðara að fletta ofan af því síðar meir, af því það mun að sjálfsögðu gerast í framtíðinni að þessi starfsemi verði bönnuð í þeirri mynd sem hún er í dag og þá munu náttúrulega íslenskri skattgreiðendur þurfa að borga þann brúsa ef það er verði að svipta fyrirtækin einhverju sem þau hafa haft ótímabundið () en þetta er hins vegar ekki lykilatriði í málinu eins og staðan er núna, heldur er lykilatriðið að frumvarpið skortir á náttúruvernd og vernd fyrir villta laxastofna.“ Aðalatriðið sé að banna eldi á ófrjóum laxi. En erum við komin nógu langt í að þróa eldi á ófrjóum laxi? „Það er náttúrulega ekki vandamál villta laxins en staðan er sú að þessi tækni er til og það hefur verið sótt um leyfi fyrir hana og hafa verið gefin út leyfi og það eina sem þarf í rauninni að gerast er að fyrirtækin slaki aðeins á arðsemiskröfu sinni, fjárfesti í því vegna þess að þau bera í raun fyrir sig það að það sé ekki nægur vaxtahraði og það sé ekki hægt að vera með nógu mikinn þéttleika og að markaðurinn taki ekki nógu vel við þessum fiski, þú sérð að þetta eru allt fjárhagslegir þættir. Á endanum snýst þetta allt um peninga og það á að fórna villtu laxastofnunum á meðan því fyrirtækin vilja í raun gera þetta á sem ódýrastan hátt.“
Sjókvíaeldi Fiskeldi Sjávarútvegur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarkey kynnir lagareldisfrumvarpið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi í sem hefst klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. 8. maí 2024 10:01 „Massíf slysaslepping á vondu frumvarpi“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vildi ræða auðlindarákvæði í stjórnarskrá við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í gær. 7. maí 2024 08:38 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Bein útsending: Bjarkey kynnir lagareldisfrumvarpið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi í sem hefst klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. 8. maí 2024 10:01
„Massíf slysaslepping á vondu frumvarpi“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vildi ræða auðlindarákvæði í stjórnarskrá við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í gær. 7. maí 2024 08:38