Halla Hrund áfram efst Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 12:08 Halla Hrund Logadóttir mælist áfram efst í skoðanakönnunum. Vísir/Vilhelm Halla Hrund Logadóttir mælist með 29,1 prósent fylgi í nýrri könnun markaðsrannsóknarfyrirtækisins EMC. Næst á eftir er Katrín Jakobsdóttir með 22,9 prósent fylgi og Baldur Þórhallsson með 21,8 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 2.-8. maí á netinu. Svarendur voru 816 talsins. Á eftir þríeykinu á toppnum koma Jón Gnarr með þrettán prósent, Arnar Þór Jónsson með 4,5 prósent, Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent fylgi, Viktor Traustason með tvö prósent fylgi og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir með 1,1 prósent fylgi. Aðrir mælast með undir eitt prósent fylgi. EMC Halla Hrund er vinsælust hjá körlum en Baldur hjá konum. Katrín sækir fylgi sitt nokkuð jafnt til beggja kynja. Fólk eldra en 55 ára er hrifnast að Höllu, fólk á aldrinum 35-54 ára vill fá Katrínu en þeir sem eru 18-34 ára vilja helst fá Baldur. Í könnuninni var fólk spurt hvern það myndi kjósa ef þeirra uppáhaldsframbjóðandi væri ekki í framboði. Efst eru Baldur og Halla Hrund með 19,7 og 19,2 prósent. Næst á eftir kemur Halla Tómasdóttir með 17,1 prósent, svo Jón Gnarr með 14,5 prósent og Katrín Jakobsdóttir með 11,8 prósent. Aðrir eru með undir fimm prósent. EMC Þeir sem ætla að kjósa Höllu Hrund setja Baldur í annað sætið, þeir sem kjósa Baldur setja Höllu Hrund í annað sætið en þeir sem kjósa Katrínu vilja helst fá Höllu Tómasdóttur. Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Könnunin var framkvæmd dagana 2.-8. maí á netinu. Svarendur voru 816 talsins. Á eftir þríeykinu á toppnum koma Jón Gnarr með þrettán prósent, Arnar Þór Jónsson með 4,5 prósent, Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent fylgi, Viktor Traustason með tvö prósent fylgi og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir með 1,1 prósent fylgi. Aðrir mælast með undir eitt prósent fylgi. EMC Halla Hrund er vinsælust hjá körlum en Baldur hjá konum. Katrín sækir fylgi sitt nokkuð jafnt til beggja kynja. Fólk eldra en 55 ára er hrifnast að Höllu, fólk á aldrinum 35-54 ára vill fá Katrínu en þeir sem eru 18-34 ára vilja helst fá Baldur. Í könnuninni var fólk spurt hvern það myndi kjósa ef þeirra uppáhaldsframbjóðandi væri ekki í framboði. Efst eru Baldur og Halla Hrund með 19,7 og 19,2 prósent. Næst á eftir kemur Halla Tómasdóttir með 17,1 prósent, svo Jón Gnarr með 14,5 prósent og Katrín Jakobsdóttir með 11,8 prósent. Aðrir eru með undir fimm prósent. EMC Þeir sem ætla að kjósa Höllu Hrund setja Baldur í annað sætið, þeir sem kjósa Baldur setja Höllu Hrund í annað sætið en þeir sem kjósa Katrínu vilja helst fá Höllu Tómasdóttur.
Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira