Stjörnumarkvörðurinn í vandræðum með augað á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 13:30 Niklas Landin Jacobsen verður ekki með danska landsliðinu í leikjunum í þessum glugga. Getty/Sebastian Widmann Niklas Landin verður ekki með danska handboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og ástæðan eru óvenjuleg meiðsli. Landin, sem er fyrirliði danska landsliðsins, er í vandræðum með augað á sér. Danska handboltasambandið segir frá. Hann fékk skot í hausinn í leik með Álaborgarliðinu um helgina og það blæddi inn á auga hans. Þetta hélt áfram að trufla hann en Landin var samt mættur á landsliðsæfingu á mánudaginn. Þar var tekin sú ákvörðun að senda hann á sjúkrahús í skoðun. Við frekari skoðun kom í ljós að það hafði blætt inn á sjónhimnuna á hægra auga. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tekur enga áhættu og gaf Landin frí frá þessu landsliðsverkefni. Framundan eru mikilvægir leikir hjá Álaborgarliðinu og eins stór verkefni hjá danska liðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Kevin Møller, markvörður Flensburg, kemur inn í hópinn í stað Landin. Hinn markvörðurinn í hópnum er hinn frábæri Emil Nielsen hjá Barcelona. Danir eru vissulega í góðum málum þegar kemur að markvörðum. Danska liðið er komið inn á HM og þarf því ekki að taka þátt í umspilsleikjum eins og íslenska landsliðið en tekur þátt í þriggja þjóða æfingamóti í Osló. Danski handboltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Landin, sem er fyrirliði danska landsliðsins, er í vandræðum með augað á sér. Danska handboltasambandið segir frá. Hann fékk skot í hausinn í leik með Álaborgarliðinu um helgina og það blæddi inn á auga hans. Þetta hélt áfram að trufla hann en Landin var samt mættur á landsliðsæfingu á mánudaginn. Þar var tekin sú ákvörðun að senda hann á sjúkrahús í skoðun. Við frekari skoðun kom í ljós að það hafði blætt inn á sjónhimnuna á hægra auga. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tekur enga áhættu og gaf Landin frí frá þessu landsliðsverkefni. Framundan eru mikilvægir leikir hjá Álaborgarliðinu og eins stór verkefni hjá danska liðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Kevin Møller, markvörður Flensburg, kemur inn í hópinn í stað Landin. Hinn markvörðurinn í hópnum er hinn frábæri Emil Nielsen hjá Barcelona. Danir eru vissulega í góðum málum þegar kemur að markvörðum. Danska liðið er komið inn á HM og þarf því ekki að taka þátt í umspilsleikjum eins og íslenska landsliðið en tekur þátt í þriggja þjóða æfingamóti í Osló.
Danski handboltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira