„Höfum spilað vel án Arons áður“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2024 23:18 Sigursteinn Arndal gat leyft sér að brosa á hliðarlínunni. Vísir/Pawel Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sigurreifur að loknum sannfærandi sigri liðsins gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Við náðum strax upp sterkri vörn og þar fyrir aftan var Daníel Freyr frábær. Það gefur okkur færi á hraðaupphlaupsmörkum sem skila forskoti og sjálfstrausti í liðið. Liðsheildin var frábær og margir sem lögðu hönd á plóg við að halda varnarleiknum svona góðum,“ sagði Sigursteinn. „Það varð strax ljóst eftir leikinn í Eyjum að Aron yrði ekki með í þessum leik og við undirbjuggum okkur undir það milli leikja. Við höfum spilað áður vel án Arons bæði í vetur og á síðustu tímabilum og við vissum það vel að við erum með gott lið án hans,“ sagði hann um undirbúninginn. „Ásbjörn Friðriksson tók aukna ábyrgð á herðar sínar í fjarveru Arons og gerði það frábærlega. Við vitum öll hvers megnugur Ási er og hann sýndi það í þessum leik. Ég vil þó ítreka það að þetta var sigru liðsheildarinnar fyrst og fremst,“ sagði þjálfarinn hreykinn. „Það er ólýsanlegt fyrir mig að spila í jafn mikilli stemmingu og var hér í Kaplakrika í kvöld. Sú vinna sem sjálfboðaliðar sinntu alla vikuna og bara viku eftir viku til þess að skapa svona geggjaða umgjörð er algjörlega ómetanleg. Nú tekur við smá pása og það eru bara kostir og gallar við það. Við vissum af þessu þegar tímabilið hófst að þetta yrði svona og þetta er bara staðan. Fram undan er bara að búa okkur eins vel og nokkur möguleiki er fyrir úrslitaeinvígið,“ segir Sigursteinn um stemminguna í kvöld og framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ Sjá meira
„Við náðum strax upp sterkri vörn og þar fyrir aftan var Daníel Freyr frábær. Það gefur okkur færi á hraðaupphlaupsmörkum sem skila forskoti og sjálfstrausti í liðið. Liðsheildin var frábær og margir sem lögðu hönd á plóg við að halda varnarleiknum svona góðum,“ sagði Sigursteinn. „Það varð strax ljóst eftir leikinn í Eyjum að Aron yrði ekki með í þessum leik og við undirbjuggum okkur undir það milli leikja. Við höfum spilað áður vel án Arons bæði í vetur og á síðustu tímabilum og við vissum það vel að við erum með gott lið án hans,“ sagði hann um undirbúninginn. „Ásbjörn Friðriksson tók aukna ábyrgð á herðar sínar í fjarveru Arons og gerði það frábærlega. Við vitum öll hvers megnugur Ási er og hann sýndi það í þessum leik. Ég vil þó ítreka það að þetta var sigru liðsheildarinnar fyrst og fremst,“ sagði þjálfarinn hreykinn. „Það er ólýsanlegt fyrir mig að spila í jafn mikilli stemmingu og var hér í Kaplakrika í kvöld. Sú vinna sem sjálfboðaliðar sinntu alla vikuna og bara viku eftir viku til þess að skapa svona geggjaða umgjörð er algjörlega ómetanleg. Nú tekur við smá pása og það eru bara kostir og gallar við það. Við vissum af þessu þegar tímabilið hófst að þetta yrði svona og þetta er bara staðan. Fram undan er bara að búa okkur eins vel og nokkur möguleiki er fyrir úrslitaeinvígið,“ segir Sigursteinn um stemminguna í kvöld og framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ Sjá meira