Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 16:04 Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Getty/Alex Grimm Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Það sem gerði þennan leik svo sérstakan er gríðarlegur rigningarskúr sem varð til þess að gera þurfti langt hlé á leiknum. Dómari leiksins byrjaði ekki seinni hálfleikinn á meðan rigndi svona mikið og völlurinn var næstum því einn stór pollur. Seinni hálfleikurinn hófst því ekki fyrr en um fjörutíu mínútum eftir að hann átti að byrja. Staðan var orðin 5-1 fyrir Rosengård í hálfleik. Momoko Tanikawa (2 mörk), Mai Kadowaki, Olivia Schough og Caroline Seger skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. Olivia Holdt skoraði sjötta markið og eina markið sem var skorað eftir þetta langa hlé. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Rosengård. Sigurinn skilar Rosengård á topp deildarinnar með tólf stig af tólf mögulegum og fimmtán mörk í plús. Damallsvenska matchen uppskjuten efter regnkaos https://t.co/kh5xRr2iFq— Sportbladet (@sportbladet) May 5, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Það sem gerði þennan leik svo sérstakan er gríðarlegur rigningarskúr sem varð til þess að gera þurfti langt hlé á leiknum. Dómari leiksins byrjaði ekki seinni hálfleikinn á meðan rigndi svona mikið og völlurinn var næstum því einn stór pollur. Seinni hálfleikurinn hófst því ekki fyrr en um fjörutíu mínútum eftir að hann átti að byrja. Staðan var orðin 5-1 fyrir Rosengård í hálfleik. Momoko Tanikawa (2 mörk), Mai Kadowaki, Olivia Schough og Caroline Seger skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. Olivia Holdt skoraði sjötta markið og eina markið sem var skorað eftir þetta langa hlé. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Rosengård. Sigurinn skilar Rosengård á topp deildarinnar með tólf stig af tólf mögulegum og fimmtán mörk í plús. Damallsvenska matchen uppskjuten efter regnkaos https://t.co/kh5xRr2iFq— Sportbladet (@sportbladet) May 5, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira