Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 16:04 Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Getty/Alex Grimm Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Það sem gerði þennan leik svo sérstakan er gríðarlegur rigningarskúr sem varð til þess að gera þurfti langt hlé á leiknum. Dómari leiksins byrjaði ekki seinni hálfleikinn á meðan rigndi svona mikið og völlurinn var næstum því einn stór pollur. Seinni hálfleikurinn hófst því ekki fyrr en um fjörutíu mínútum eftir að hann átti að byrja. Staðan var orðin 5-1 fyrir Rosengård í hálfleik. Momoko Tanikawa (2 mörk), Mai Kadowaki, Olivia Schough og Caroline Seger skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. Olivia Holdt skoraði sjötta markið og eina markið sem var skorað eftir þetta langa hlé. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Rosengård. Sigurinn skilar Rosengård á topp deildarinnar með tólf stig af tólf mögulegum og fimmtán mörk í plús. Damallsvenska matchen uppskjuten efter regnkaos https://t.co/kh5xRr2iFq— Sportbladet (@sportbladet) May 5, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Það sem gerði þennan leik svo sérstakan er gríðarlegur rigningarskúr sem varð til þess að gera þurfti langt hlé á leiknum. Dómari leiksins byrjaði ekki seinni hálfleikinn á meðan rigndi svona mikið og völlurinn var næstum því einn stór pollur. Seinni hálfleikurinn hófst því ekki fyrr en um fjörutíu mínútum eftir að hann átti að byrja. Staðan var orðin 5-1 fyrir Rosengård í hálfleik. Momoko Tanikawa (2 mörk), Mai Kadowaki, Olivia Schough og Caroline Seger skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. Olivia Holdt skoraði sjötta markið og eina markið sem var skorað eftir þetta langa hlé. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Rosengård. Sigurinn skilar Rosengård á topp deildarinnar með tólf stig af tólf mögulegum og fimmtán mörk í plús. Damallsvenska matchen uppskjuten efter regnkaos https://t.co/kh5xRr2iFq— Sportbladet (@sportbladet) May 5, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira