Ríflega fjörutíu prósent líst illa á Katrínu Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 10:10 Töluverðum fjölda líst ekkert á Katrínu. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri könnun Maskínu líst 41 prósent landsmanna illa á Katrínu Jakobsdóttur sem frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Hún kemst þó ekki með tærnar þangað sem Arnar Þór Jónsson hefur hælana þegar kemur að óvinsældum. Sjötíu prósent svarenda líst illa á hann. Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53
Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23