Ríflega fjörutíu prósent líst illa á Katrínu Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 10:10 Töluverðum fjölda líst ekkert á Katrínu. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri könnun Maskínu líst 41 prósent landsmanna illa á Katrínu Jakobsdóttur sem frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Hún kemst þó ekki með tærnar þangað sem Arnar Þór Jónsson hefur hælana þegar kemur að óvinsældum. Sjötíu prósent svarenda líst illa á hann. Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Sjá meira
Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Sjá meira
Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53
Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent