Ríflega fjörutíu prósent líst illa á Katrínu Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 10:10 Töluverðum fjölda líst ekkert á Katrínu. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri könnun Maskínu líst 41 prósent landsmanna illa á Katrínu Jakobsdóttur sem frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Hún kemst þó ekki með tærnar þangað sem Arnar Þór Jónsson hefur hælana þegar kemur að óvinsældum. Sjötíu prósent svarenda líst illa á hann. Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53
Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23