Luton mistókst að koma sér úr fallsæti Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 21:04 Það var hart barist í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn í kvöld var Luton í fallsæti en hefði með sigri farið upp fyrir Nottingham Forest og í öruggt sæti. Burnley var svo aðeins tveimur stigum á eftir Luton í 19. sæti. Everton fékk vítaspyrnu á 24. mínútu leiksins eftir að Jarrad Banthwaite féll eftir baráttu við Teden Mengi. Dominic Calwert-Lewin skoraði úr vítaspyrnunni og kom gestunum yfir. Heimamenn voru þó ekki lengi að jafna. Elijah Adebayo skoraði þá gott mark eftir að hann tók við sendingu frá Albert Sambi-Lokonga, hristi Ashley Young af sér og skoraði framhjá Jordan Pickford. Staðan í hálfleik og síðari hálfleikur var fjörugur. Luton Town átti fleiri marktilraunir en Thomas Kaminski þurfti í tvígang að bjarga sínum mönnum í marki heimaliðsins. Undir lokin náði Luton að setja pressu á Everton og komust nálægt því að jafna þegar bakfallsspyrna Luke Berry fór í varnarmann á markteignum. Á lokasekúndunum komst Branthwaite svo fyrir skot fyrrum Everton mannsins Ross Barkley og leikurinn var flautaður af í kjölfarið. Lokatölur 1-1 og Luton því enn í fallsæti en er nú jafnt Nottingham Forest að stigum og þremur stigum á undan Burnley. Bæði lið eiga þó leik til góða. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld var Luton í fallsæti en hefði með sigri farið upp fyrir Nottingham Forest og í öruggt sæti. Burnley var svo aðeins tveimur stigum á eftir Luton í 19. sæti. Everton fékk vítaspyrnu á 24. mínútu leiksins eftir að Jarrad Banthwaite féll eftir baráttu við Teden Mengi. Dominic Calwert-Lewin skoraði úr vítaspyrnunni og kom gestunum yfir. Heimamenn voru þó ekki lengi að jafna. Elijah Adebayo skoraði þá gott mark eftir að hann tók við sendingu frá Albert Sambi-Lokonga, hristi Ashley Young af sér og skoraði framhjá Jordan Pickford. Staðan í hálfleik og síðari hálfleikur var fjörugur. Luton Town átti fleiri marktilraunir en Thomas Kaminski þurfti í tvígang að bjarga sínum mönnum í marki heimaliðsins. Undir lokin náði Luton að setja pressu á Everton og komust nálægt því að jafna þegar bakfallsspyrna Luke Berry fór í varnarmann á markteignum. Á lokasekúndunum komst Branthwaite svo fyrir skot fyrrum Everton mannsins Ross Barkley og leikurinn var flautaður af í kjölfarið. Lokatölur 1-1 og Luton því enn í fallsæti en er nú jafnt Nottingham Forest að stigum og þremur stigum á undan Burnley. Bæði lið eiga þó leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira