Íslensk fjara á lista yfir bestu strendur heims Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. maí 2024 13:24 Eystri-Fellsfjara er gjarnan kölluð Diamond Beach á ferðamannasíðum. Vísir/Vilhelm Eystri-Fellsfjara við Jökulsárlón er á lista yfir bestu strandir heims að mati ferðamálasérfræðinga. Þar er hún í fertugasta og fyrsta sæti af fimmtíu. Listinn er uppfærður á hverju ári og áður var Reynisfjara einnig á honum. Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla. Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla.
Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira