Sveitarstjóri og sauðfjárbóndi fóru á kostum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2024 20:15 Sveitarstjórinn, Einar Freyr (t.v.) og sauðfjárbóndinn, Jónas, sem sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli á tónleikum á Hótel Kötlu og fóru þar á kostum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir voru ánægðir og stoltir með sig sveitarstjórinn í Mýrdalshreppi og sauðfjárbóndi í sveitinni, sem fengu að syngja „O sole mio“ á tónleikum í Vík með Gissuri Páli Gissurarsyni, tenór. Tónlistarskóli Mýrdalshrepp var með glæsilega tónleika á Hótel Kötlu rétt við Vík þar sem Kammerkór skólans söng nokkur lög undir stjórn Alexöndru skólastjóra. Hér er aðeins verið að hita raddböndin fyrir tónleikana. Svo steig kórinn á svið og söng nokkur skemmtileg lög meðal annars. Kammerkórinn var virkilega góður á tónleikunum, sem fóru fram á Hótel Kötlu á Höfðabrekku skammt frá Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hápunktur tónleikanna var þegar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Jónas Erlendsson sauðfjárbóndi í Fagradal sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli. Já, hér var tekið á því, sveitarstjórinn í Vík og sauðfjárbóndinn í Fagradal með Gissuri Páli. „Að fá að syngja með honum og við tveir, það er þvílík reynsla,” segir Einar Freyr og Jónas bætir við. „Já, já, það var mjög gaman“. Heldur þú að þú sért besti sveitarstjóri landsins að syngja? „Nei, örugglega ekki”, segir Einar Freyr hlægjandi. „Hann er allavega með þeim betri,” segir Jónas og hlær enn meira. Alexandra Chernyshova, skólastjóri tónlistarskólans í Vík, sem er að gera frábæra hluti með sínu starfsfólki og nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Freyr og Jónas sögðu frábært að hafa fengið tækifæri til að syngja með Gissuri Páli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Tónlist Menning Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Tónlistarskóli Mýrdalshrepp var með glæsilega tónleika á Hótel Kötlu rétt við Vík þar sem Kammerkór skólans söng nokkur lög undir stjórn Alexöndru skólastjóra. Hér er aðeins verið að hita raddböndin fyrir tónleikana. Svo steig kórinn á svið og söng nokkur skemmtileg lög meðal annars. Kammerkórinn var virkilega góður á tónleikunum, sem fóru fram á Hótel Kötlu á Höfðabrekku skammt frá Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hápunktur tónleikanna var þegar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Jónas Erlendsson sauðfjárbóndi í Fagradal sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli. Já, hér var tekið á því, sveitarstjórinn í Vík og sauðfjárbóndinn í Fagradal með Gissuri Páli. „Að fá að syngja með honum og við tveir, það er þvílík reynsla,” segir Einar Freyr og Jónas bætir við. „Já, já, það var mjög gaman“. Heldur þú að þú sért besti sveitarstjóri landsins að syngja? „Nei, örugglega ekki”, segir Einar Freyr hlægjandi. „Hann er allavega með þeim betri,” segir Jónas og hlær enn meira. Alexandra Chernyshova, skólastjóri tónlistarskólans í Vík, sem er að gera frábæra hluti með sínu starfsfólki og nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Freyr og Jónas sögðu frábært að hafa fengið tækifæri til að syngja með Gissuri Páli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Tónlist Menning Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira