Ný gossprunga geti opnast fyrirvaralaust á næstunni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. apríl 2024 12:30 Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofu Íslands segir kvikusöfnun undir Svartsengi orðna viðlíka og þegar fyrri eldgos hófust. Vísir Ný löng gossprunga getur opnast á hverri stundu og fyrirvaralaust við Sundhnúksgíga að sögn fagstjóra hjá Veðurstofu Íslands. Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks að fara ekki fótgangandi að núverandi gosi. Landris undir Svartsengi er nú svipað og hefur verið undanfarin misseri þegar eldgos hafa hafist á svæðinu. Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands segir allt geta gerst. „Það er talsverð óvissa með framhaldið. Landrisið við Svartsengi er komið að þessum hefðbundnu mörkum þegar gos getur hafist. Þá kemur tvennt til greina, nýtt eldgos eða að það sem fyrir er stækki verulega. Það gæti opnast eins til þriggja kílómetra sprunga með nánast engum fyrirvara,“ segir Benedikt. Lögreglan á Suðurnesjum hefur beint til fólks að fara ekki fótgangandi að gosinu vegna yfirvofandi hættu á nýju eldgosi. „Ég veit að fólk hefur verið að stelast til að ganga að eldgosinu en það er ekki skynsamlegt á þessari stundu,“ segir hann. Hann segir nýtt eldgos geta hafist fyrirvaralaust. „Það getur gosið á næstu sólarhringum. Kvikusöfnunin undir Svartsengi er nú tíu milljón rúmmetrar. Áður höfum við séð gos eftir átta til þrettán milljón rúmmetra. Þá er mögulegt að slíkt gos hefjist án nokkurs fyrirvara,“ segir Benedikt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Landris undir Svartsengi er nú svipað og hefur verið undanfarin misseri þegar eldgos hafa hafist á svæðinu. Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands segir allt geta gerst. „Það er talsverð óvissa með framhaldið. Landrisið við Svartsengi er komið að þessum hefðbundnu mörkum þegar gos getur hafist. Þá kemur tvennt til greina, nýtt eldgos eða að það sem fyrir er stækki verulega. Það gæti opnast eins til þriggja kílómetra sprunga með nánast engum fyrirvara,“ segir Benedikt. Lögreglan á Suðurnesjum hefur beint til fólks að fara ekki fótgangandi að gosinu vegna yfirvofandi hættu á nýju eldgosi. „Ég veit að fólk hefur verið að stelast til að ganga að eldgosinu en það er ekki skynsamlegt á þessari stundu,“ segir hann. Hann segir nýtt eldgos geta hafist fyrirvaralaust. „Það getur gosið á næstu sólarhringum. Kvikusöfnunin undir Svartsengi er nú tíu milljón rúmmetrar. Áður höfum við séð gos eftir átta til þrettán milljón rúmmetra. Þá er mögulegt að slíkt gos hefjist án nokkurs fyrirvara,“ segir Benedikt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira