Annar heimsmeistari til LAFC Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 16:30 Olivier Giroud ætlar að færa sig yfir til Bandaríkjanna eftir tímabilið. getty/Alessio Morgese Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fabrizio Romano greinir frá því að Giroud hafi skrifað undir samning við LAFC og gangi til liðs við félagið eftir tímabilið. Samningur hans við LAFC gildir til ársloka 2025. 🟡⚫️🇺🇸 Olivier Giroud signs contracts as new LAFC player, ready for MLS new chapter after verbal agreement reached in March!Contract until December 2025 set to be sealed in the next hours.Giroud will leave AC Milan as free agent.Here we go, confirmed 🔐🇫🇷 pic.twitter.com/3vvpF2GH3h— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Hjá LAFC hittir Giroud fyrir annan leikmann úr heimsmeistaraliði Frakka 2018; markvörðinn Hugo Lloris. Hann kom til LAFC frá Tottenham um áramótin. Giroud kom til Milan frá Chelsea 2021. Hann varð ítalskur meistari með liðinu 2022. Giroud hefur alls leikið 127 leiki fyrir Milan og skorað 47 mörk. Í vetur hefur hann skorað þrettán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan tapaði fyrir Inter, 1-2, í borgarslag á mánudagskvöldið. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Í kjölfarið greindi Romano frá því að Stefano Pioli yrði sagt upp sem knattspyrnustjóra Milan eftir tímabilið. Giroud er markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 57 mörk í 131 leik. Hann lék sinn fyrsta landsleik 2011. Bandaríski fótboltinn Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Fabrizio Romano greinir frá því að Giroud hafi skrifað undir samning við LAFC og gangi til liðs við félagið eftir tímabilið. Samningur hans við LAFC gildir til ársloka 2025. 🟡⚫️🇺🇸 Olivier Giroud signs contracts as new LAFC player, ready for MLS new chapter after verbal agreement reached in March!Contract until December 2025 set to be sealed in the next hours.Giroud will leave AC Milan as free agent.Here we go, confirmed 🔐🇫🇷 pic.twitter.com/3vvpF2GH3h— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Hjá LAFC hittir Giroud fyrir annan leikmann úr heimsmeistaraliði Frakka 2018; markvörðinn Hugo Lloris. Hann kom til LAFC frá Tottenham um áramótin. Giroud kom til Milan frá Chelsea 2021. Hann varð ítalskur meistari með liðinu 2022. Giroud hefur alls leikið 127 leiki fyrir Milan og skorað 47 mörk. Í vetur hefur hann skorað þrettán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan tapaði fyrir Inter, 1-2, í borgarslag á mánudagskvöldið. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Í kjölfarið greindi Romano frá því að Stefano Pioli yrði sagt upp sem knattspyrnustjóra Milan eftir tímabilið. Giroud er markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 57 mörk í 131 leik. Hann lék sinn fyrsta landsleik 2011.
Bandaríski fótboltinn Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira