„Hefðum þegið betri markvörslu“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 20:09 Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við spilamennsku sinna manna þrátt fyrir tapið. Vísir/Hulda Margrét Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var heilt yfir ánægður með frammistöðu leikmanna sinna þó svo að liðið hafi lotið í lægra haldi fyrir FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Ég myndi ekki breyta neinu hvað varðar hvernig ég setti upp leikinn eða leikmennirnir framkvæmdu það sem lagt var upp með. Mér fannst sóknaleikurinn ganga smurt og vel og varnarleikurinn bara lengstum flottur,“ sagði Magnúst eftir að flautað var af. „Það sem skildi kannski að þegar á hólminn var komið var að við fengum litla markvörslu í þessum leik. Við þurfum að fá þá í betra stuð í næstu leikjum og kannski getum við gert eitthvað til þess að hjálpa þeim betur við að klukka fleiri bolta. Við þurfum að skoða það fram að næsta leik,“ sagði Magnús þar að auki. „Eins og við var að búast var þetta bara hörkuleikur þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Það er lítið sem skilur þessi lið að og við megum búast við sams konar bardögum í næstu viðureignum liðanna. Nú bara setjumst við yfir þessa spilamennsku og búum okkur vel undir næsta leik í Eyjum. Mér skilst að það eiga að gera dag úr þeim leikdegi og ég býst við alvöru Eyjastemmingu á fimmtudaginn kemur,“ sagði Eyjamaðurinn um næstu rimmu liðanna. Magnús og aðrir Eyjamenn voru ekki alls kostar sáttur við dómaraparið á köflum í leiknum en þjálfarinn sagði dómarana hins vegar heilt yfir hafa dæmt leikinn vel: „Eins og gengur og gerist í handboltaleikjum þar sem mikið er tekist á þá er maður ekki sammála öllum ákvörðunum sem teknar eru af dómaraparinu. Í hita leiksins blæs maður aðeins út og dómarar gerðu mistök í þessum leik bara eins og leikmenn og þjálfararnir. Þeir höfðu ekki áhirif á úrslit leiksins,“ sagði Magnús um frammistöðu Árna Snæs Magnússonar og Þorvars Bjarma Harðarsonar. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
„Ég myndi ekki breyta neinu hvað varðar hvernig ég setti upp leikinn eða leikmennirnir framkvæmdu það sem lagt var upp með. Mér fannst sóknaleikurinn ganga smurt og vel og varnarleikurinn bara lengstum flottur,“ sagði Magnúst eftir að flautað var af. „Það sem skildi kannski að þegar á hólminn var komið var að við fengum litla markvörslu í þessum leik. Við þurfum að fá þá í betra stuð í næstu leikjum og kannski getum við gert eitthvað til þess að hjálpa þeim betur við að klukka fleiri bolta. Við þurfum að skoða það fram að næsta leik,“ sagði Magnús þar að auki. „Eins og við var að búast var þetta bara hörkuleikur þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Það er lítið sem skilur þessi lið að og við megum búast við sams konar bardögum í næstu viðureignum liðanna. Nú bara setjumst við yfir þessa spilamennsku og búum okkur vel undir næsta leik í Eyjum. Mér skilst að það eiga að gera dag úr þeim leikdegi og ég býst við alvöru Eyjastemmingu á fimmtudaginn kemur,“ sagði Eyjamaðurinn um næstu rimmu liðanna. Magnús og aðrir Eyjamenn voru ekki alls kostar sáttur við dómaraparið á köflum í leiknum en þjálfarinn sagði dómarana hins vegar heilt yfir hafa dæmt leikinn vel: „Eins og gengur og gerist í handboltaleikjum þar sem mikið er tekist á þá er maður ekki sammála öllum ákvörðunum sem teknar eru af dómaraparinu. Í hita leiksins blæs maður aðeins út og dómarar gerðu mistök í þessum leik bara eins og leikmenn og þjálfararnir. Þeir höfðu ekki áhirif á úrslit leiksins,“ sagði Magnús um frammistöðu Árna Snæs Magnússonar og Þorvars Bjarma Harðarsonar.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira