Enginn Viktor Gísli en Þorsteinn Leó í hópnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2024 14:00 Tröllið úr Mosfellsbænum, Þorsteinn Leó, er framtíðarmaður í landsliðinu. ihf Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Eistum í undankeppni HM 2025. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson munu því standa í markinu. Stiven Tobar Valencia og Kristján Örn Kristjánsson eru heldur ekki með en þeir voru í EM-hópi Snorra. Orri Freyr Þorkelsson er mættur aftur í vinstra hornið með Bjarka Má Elíssyni og svo er stórskyttan unga, Þorsteinn Leó Gunnarsson, einnig valin í hópinn að þessu sinni. Annars eru flestir sterkustu leikmenn þjóðarinnar klárir í bátana og vonandi fljúga strákarnir inn á enn eitt stórmótið með stæl. Landsliðshópur Snorra Steins: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Aron Pálmarsson, FH (177/674) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (77/180) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Haukur Þrastarson, Viva Kielce (33/47) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36) Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira
Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson munu því standa í markinu. Stiven Tobar Valencia og Kristján Örn Kristjánsson eru heldur ekki með en þeir voru í EM-hópi Snorra. Orri Freyr Þorkelsson er mættur aftur í vinstra hornið með Bjarka Má Elíssyni og svo er stórskyttan unga, Þorsteinn Leó Gunnarsson, einnig valin í hópinn að þessu sinni. Annars eru flestir sterkustu leikmenn þjóðarinnar klárir í bátana og vonandi fljúga strákarnir inn á enn eitt stórmótið með stæl. Landsliðshópur Snorra Steins: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Aron Pálmarsson, FH (177/674) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (77/180) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Haukur Þrastarson, Viva Kielce (33/47) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)
Landsliðshópur Snorra Steins: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Aron Pálmarsson, FH (177/674) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (77/180) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Haukur Þrastarson, Viva Kielce (33/47) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira