Slakt gengi City, Arsenal og Liverpool í Evrópu slæmar fréttir fyrir United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:01 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United fá ekki mikla hjálp í baráttu sinni fyrir sæti í Meistaradeildinni. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Manchester United grínast kannski með ófarir enskra erkifjenda sinna í Evrópukeppnum þessa dagana en gera sér ef til vill ekki grein fyrir því að það hefur bein áhrif á möguleika þeirra sjálfra að vera með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira